Grunnskólar Grafarvogs

Frístundamiðstöðin Gufunesbær : Dagskrá í vetrarfríi

Kæri foreldri Meðfylgjandi er dagskrá Gufunesbæjar í vetrarleyfi grunnskólanna sem er dagana 19, 20 og 23 október nk. Frítt er á alla viðburði og ýmislegt í boði. Hlökkum til að sjá þig ?. Fimmtudaginn 19. október kl. 10:30 – 11:00 Gunnar Helgason rithöfundur verður með
Lesa meira

Þrettándagleði Grafarvogsbúa

Hin árlega þrettándagleði Grafarvogsbúa verður haldin við Gufunesbæ föstudaginn 6. janúar 2017. 17:00 Kakósala í Hlöðunni. Skólahljómsveit Grafarvogs leikur létt lög 17:55 Blysför frá Hlöðunni 18:00 Kveikt í brennu og skemmtun á sviði 18:30 Þrettándagleði lýkur me
Lesa meira

Börn ganga í skólann að hausti en hjóla að vori

Ferðavenjur borgarbúa hafa verið nokkuð stöðugar á liðnum árum. Ný könnun var gerð í október. Tvær spurningar eru spurðar árlega á vegum Reykjavíkurborgar „Með hvaða hætti fór barnið þitt/börnin þín í grunnskólann síðast þegar það/þau sóttu skóla?“ og „Með hvaða hætti ferðast þú
Lesa meira

Sumarkaffihús og Jazz sunnudaginn 14. ágúst kl 11:00

Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar og spilar ásamt Bjarka Guðmundssyni. Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur þjónar fyrir altari. Þetta er síðasta sumarkaffihúsið á þessu sumri. Boðið verður upp á kaffi, litabækur, liti og gott samfélag. Velkomin! Follow
Lesa meira

Fjölnir – KR miðvikudagur 15. júní kl. 19:15 – Extra völlurinn (mfl. kk.)

Það er sannkallaður stórleikur á miðvikudaginn þegar KR mætir í heimsókn í Grafarvoginn. Fjölnir – KR miðvikudagur 15. júní kl. 19:15 – Extra völlurinn (mfl. kk.) Gott hamborgaratilboð á vellinum, pizzur í sjoppunni og allur pakkinn! Mætum í gulu á völlinn með
Lesa meira

Metaðsókn á nýjan hugmyndavef

Hugmyndasöfnun á Betri Reykjavík vegna nýframkvæmda og viðhaldsverkefna lýkur miðvikudaginn 15. júní og því  fer hver að verða síðastur til að láta ljós sitt skína. Nú þegar hafa um 500 hugmyndir skilað sér á Hverfið mitt eins og hugmyndasöfnunin heitir á Betri Reykjavík .  „Það
Lesa meira

Grafarvogsdagurinn var haldinn hátíðlegur í 19. skiptið laugardaginn 28. maí síðastliðin.

Grafarvogsdagurinn var haldinn hátíðlegur í 19. skiptið laugardaginn 28. maí síðastliðin. Mikið var um dýrðir og var dagskrá fjölbreytt og dreifðist hún víðs vegar um hverfið. Eitt af helstu markmiðum hátíðahaldanna er að bjóða Grafarvogsbúum upp á fjölbreytta skemmtidagskrá þar
Lesa meira

Sláttur hafinn í Reykjavík

Sláttur í Reykjavík hófst í byrjun vikunnar og er það nokkrum dögum fyrr en á síðasta ári enda sprettan meiri nú en þá, að sögn Björns Ingvarssonar, deildarstjóra þjónustumiðstöðvar borgarlandsins. Það eru starfsmenn verktaka sem sinna slætti meðfram þjóðvegum í þéttbýli, svo sem
Lesa meira

Grafarvogsdagurinn laugardaginn 28.maí – Gerum okkur glaðan dag!

Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, fer nú fram í 19. sinn laugardaginn 28. maí. Sem fyrr er markmið dagsins að sameina íbúa hverfisins og skapa vettvang til að hittast og gera sér glaðan dag. Mikil vinna hefur verið lögð í dagskrárundirbúning og nú er komið að íbúum
Lesa meira

Starfsfólkið er stórkostlegt sem gerir starfið svo lifandi og skemmtilegt

Séra Guðrún Karls Helgudóttir hefur verið skipaður sóknarprestur í Grafarvogskirkju frá 1. maí að telja. Guðrún Karls sagði í samtali við grafarvogsbuar.is  vera glöð og stolt og hlakka til að takast á við nýju verkefnin og  halda áfram því góða starfi sem unnið hefur verið í
Lesa meira