Grafarvogur.

Guðsþjónustur sunnudaginn 5. október

Kirkjan Messa kl. 11:00 – Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyirr altari ásamt messuþjónum og fermingarbörnum. Kirkjukórinn leiðir söng. Organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl 11:00 – Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari e
Lesa meira

Fjölnir fer á Fylkisvöll – Sunnudagur kl. 14.00

Næst seinasti leikur Fjölnis í Pepsideildinni í ár er gegn Fylki og fer fram á sunnudaginn kl. 14.00 á Fylkisvelli í Árbænum. Þó svo við séum í 9. sæti deildarinnar þá erum við einungis tveimur stigum frá fallsæti svo það er alveg lífsnauðsynlegt að ná í fleiri stig. Fylkismenn
Lesa meira

Fjölnir – Stjarnan myndir frá leiknum

Fjölnir og Stjarnan gerðu 0-0 jafntefli í hörkuleik þar sem Fjölnir fékk ívið betri færi til að skora. Þetta er kærkomið stig í baráttunni í deildinni og gott að halda hreinu. Myndir: Baldvin Örn Berndsen   Follow
Lesa meira

Björgun fær tvö ár til að rýma

Faxaflóahafnir gefast upp á áralöngum viðræðum og segja upp lóðasamningi SKIPULAGSMÁL „Viðræður síðustu mánaða og ára hafa ekki borið árangur og því óhjákvæmilegt að undirbúa nauðsynlegar aðgerðir til að rýma lóðina,“ segir í samþykkt stjórnar Faxaflóahafna sem ákvað í gær að
Lesa meira

Handbolti Fjölnir – ÍH

Hér eru nokkrar myndir frá leiknum. Hann endaði með sigri Fjölnis 24 mörk gegn 19 mörkum ÍH.   Hörkuleikur þar Fjölnir sem lenti 5 mörkum undir í fyrri hálfleik og var marki undir í hálfleik, en tóku sig saman í andlitinu í seinni hálfleik og sigruðu örugglega. Mö
Lesa meira

Skólamót 2014 í handbolta 20 september

Fjölnir handbolti skorar á nemendur grunnskólana að mæta og keppa fyrir hönd síns skóla um SKÓLAMÓTSBIKARINN eftirsótta! Engin skráning…. bara að mæta með liðið á staðinn og taka þátt!                    
Lesa meira

Fjölnir og Landsbankinn undirrita nýjan samstarfssamning

Í gær undirrituðu Guðmundur L Gunnarsson framkvæmdastjóri Fjölnis og Kristín P. Gunnarsdóttir útibússtjóri Landsbanka Íslands, Grafarholtsútibúi með sér nýjan samstarfssamning á milli félaganna.  Fjölnir og Landsbankinn hafa verið samstarfsaðilar í fjölda mörg ár og hefur
Lesa meira

Fram – Fjölnir mánudagur kl. 19:15 – Laugardalsvöllur

Nú eru aðeins fjórir leikir eftir af Íslandsmótinu (Pepsideildinni) í sumar og sitjum við Fjölnismenn í 11 sæti deildarinnar. Næsti leikur er gegn Fram á mánudaginn á Laugardalsvelli kl. 19:15. Andstæðingar okkar Framarar eru í sætinu fyrir ofan okkur (10 sæti) og með sigri náum
Lesa meira

Dagur læsis er í dag

Árið 1965 samþykktu Sameinuðu þjóðirnar að gera 8. september að árlegum degi læsis til að vekja athygli á mikilvægi læsis og lestrarfærni um allan heim. Af því tilefni, og auðvitað vegna þess að nú er skólastarf vetrarins komið á fullt, vildi ég minna okkur foreldra á að gefa
Lesa meira

Nýjum frisbígolfvöllum fagnað í Reykjavík

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði í gær formlega nýjan Frisbígolfvöll en  í sumar hafa verið gerðir þrír nýir vellir og eru þeir nú orðnir fimm talsins í Reykjavík. Dagur segir borgarbúa hafa tekið þessu nýja sporti fagnandi. „Þessir vellir eru settir upp í kjölfar
Lesa meira