Grafarvogur.

Ertu með hugmynd að forvarnarverkefni?

Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um styrki til forvarnarverkefna úr Forvarnarsjóði Reykjavíkur. Hægt er að sækja um styrki til verkefna í einstökum hverfum eða almennt í borginni. Hverfisráð veita styrki til verkefna í hverfum, en velferðarráð til almennra
Lesa meira

Daniel Ivanovski aftur í Fjölni

Daniel Ivanovski, varnarmaðurinn öflugi, sem lék með Fjölnismönnum fyrri hluta síðasta tímabils hefur skrifað undir nyjan samning við félagið. Ivanovski mun því spila með Grafarvogsliðinu í Pepsi-deildinni sumar. Ivanovski var öflugur í vörn Fjölnis í byrjun móts í fyrra en han
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 14. febrúar kl. 11 og 13

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Guðsþjónusta – Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar ásamt messuþjónum. Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudagaskóli – Umsjón hefur Þóra Bjö
Lesa meira

Aron Sig seldur til Tromsö

Fjölnir hefur samþykkt að selja kantmanninn Aron Sigurðarson til Tromsö í Noregi. Aron er á leið til Noregs þar sem hann mun skrifa undir þriggja ára samning eftir læknisskoðun. „Kaupverðið er trúnaðarmál. Samhliða sölunni á Aron þá hafa félögin tvö gert með sér samkomulag um
Lesa meira

Framsæknir grunnskólar fá viðurkenningu

Hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs vegna grunnskólastarfs voru afhent á árlegri fagstefnu grunnskólakennara í dag, Öskudagsráðstefnunni, þar sem 600 kennarar settust á rökstóla um nemendamiðað skólastarf. Hvatningarverðlaunin fengu þrír grunnskólar fyrir framsækið
Lesa meira

Bókasafnið í Spönginni – Prjónakaffi ǀ Handverksstund

Prjónakaffi í Spönginni Fimmtudaginn 11. febrúar kl. 14 Prjónakaffi hefur nú göngu sína í Spönginni og verður haldið hálfsmánaðarlega. Við hittumst annan hvern fimmtudag kl. 14 og prjónum saman á notalegri stund. Rjúkandi heitt kaffi á könnunni og allir velkomnir me
Lesa meira

Embætti sóknarprests í Grafarvogsprestakalli auglýst laust til umsóknar

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Grafarvogsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, frá 1. maí 2016. Biskup Íslands skipar í embætti sóknarpresta til fimm ára. Í Grafarvogsprestakalli er ein sókn, Grafarvogssókn, með um átján þúsund íbúa og
Lesa meira

Betri hverfi 2015 – 74 verkefnum lokið

Reykvíkingar kusu 107 verkefni til framkvæmda í rafrænum íbúakosningum um Betri hverfi á síðasta ári. Nú er framkvæmdum við 74 þessara verkefna lokið. Umhverfis- og skipulagssvið hefur skilað yfirliti yfir stöðu framkvæmda á verkefnum sem kosin voru rafrænu íbúakosningunum Betri
Lesa meira

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram á mánudaginn 8.febrúar

Reykjavíkurmót grunnskólasveita í skák 2015 fer fram mánudaginn 8. febrúar og hefst kl.17. Tefldar verða sjö umferðir með 10 mín. umhugsunartíma á skák. Allar sveitirnar keppa í einum opnum flokki, og veitt verða verðlaun fyrir þrjár efstu sveitirnar sem og þrjár efst
Lesa meira

Útvarpsguðsþjónusta sunnudaginn 7. febrúar

Grafarvogskirkja Útvarpsguðsþjónusta kl. 11 Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Stefaníu Steinsdóttur guðfræðinema. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11 Umsjón hefur séra Sigurður Grétar Helgason og Þóra Björg
Lesa meira