Grafarvogur.

Hjálmurinn skiptir höfuð máli – 21. apríl n.k.

Kiwanismenn úr Höfða, Grafarvogi og Eimskip efna til sannkallaðrar “hjálmaveislu” sumardaginn fyrsta þann 21. apríl n.k. þar sem þeir færa   um 250   börnum í 1. bekk grunnskóla Grafarvogs reiðhjólahjálm að gjöf. Afendingin fer fram á plani Olís við Gullinbrú og hefst kl. 10 o
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Messa sunnudaginn 17. apríl kl. 11

Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar, Kór Grafarvogskirkju leiðir söng, organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hefur Benjamín Pálsson, undirleikari Stefán Birkisson.   Selmessa sunnudaginn 17. apríl kl. 13 í Kirkjuselinu Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar,
Lesa meira

Borgarstjóri boðar til opins íbúafundar í Grafarvogi

Borgarstjóri býður til fundar með íbúum Grafarvogs þriðjudaginn 19. apríl, kl. 20.00 í Rimaskóla. Heitt á könnunni frá kl. 19.45 Farið verður yfir þjónustu í hverfinu, kynntar fyrirhugaðar framkvæmdir og vinna við hverfisskipulag, auk þess sem ungmenni úr Grafarvogi fjalla um
Lesa meira

Rimaskóli með mestu breiddina í skákinni

Íslandsmót barnaskólasveita 2016 í skák var haldið í Rimaskóla um helgina. Alls mættu rúmlega 30 skáksveitir til leiks frá um 20 skólum alls um 150 krakkar á aldrinum 6 – 12 ára. Rimaskóli átti flestar skáksveitir á mótinu og frammistaða sveitanna ekkert til að skammast sín
Lesa meira

Starfsfólkið er stórkostlegt sem gerir starfið svo lifandi og skemmtilegt

Séra Guðrún Karls Helgudóttir hefur verið skipaður sóknarprestur í Grafarvogskirkju frá 1. maí að telja. Guðrún Karls sagði í samtali við grafarvogsbuar.is  vera glöð og stolt og hlakka til að takast á við nýju verkefnin og  halda áfram því góða starfi sem unnið hefur verið í
Lesa meira

Fjölnir komnir í úrslit eftir sigur á ÍA

Fjöln­is­menn komu sér í úr­slit 1. deild­ar karla í körfuknatt­leik er þeir lögðu ÍA að velli í undanúr­slit­un­um, 77:72, en leikið var á Akra­nesi. Grafar­vog­s­pilt­ar unnu þar með ein­vígið 3:1 og mæta þar annað hvort Vals­mönn­um eða Skalla­grími. Þar er staðan hníf­jöfn
Lesa meira

Kveðjumessa séra Vigfúsar Þórs Árnasonar verður sunnudaginn 10. apríl kl. 14:00

Kveðjumessa séra Vigfúsar Þórs Árnasonar verður í Grafarvogskirkju sunnudaginn 10. apríl kl. 14.00. Kór Grafarvogskirkju mun syngja ásamt Vox Populi ogBarnakór Grafarvogskirkju/Stúlknakór Reykjavíkur. Stjórnendur kóranna eru Hákon Leifsson, Hilmar Örn Agnarsson og Margr
Lesa meira

Styrkur götulýsingar mældur

Mælingarbíll verður á ferðinni næstu sex nætur og ekur hann samtals 250 km leið um götur borgarinnar. Bíllinn fer á aðeins 10 km hraða og eru því vegfarendur beðnir um að sýna aðgát og skilning ef hann verður á vegi þeirra. Gögnum verður safnað í öllum hverfum borgarinnar. Mældur
Lesa meira

Helgihald í dymbilviku og um páska

Skírdagur í Grafarvogskirkju 10:30 – Ferming. Séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason annast ferminguna. Kirkjukórinn leiðir söng og Hákon Leifsson er organisti. 13:30 – Ferming. Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir annast athöfnina
Lesa meira

Bæjarflöt 9-11/Gylfaflöt 15-17

Breyting á deiliskipulagi Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst tillaga  að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Bæjarflöt 9-11/Gylfaflöt 15-17 Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 10. febrúar 2016 og borgarráði Reykjavíkur þann 18.
Lesa meira