Grafarvogur.

Grafarvogsdagurinn 27.maí 2017

Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, fer nú fram í 20. sinn laugardaginn 27. maí. Sem fyrr er markmið dagsins að sameina íbúa hverfisins og skapa vettvang til að hittast og gera sér glaðan dag. Vel hefur tekist að virkja þann mikla mannauð sem býr í hverfinu og hefur
Lesa meira

Siglfirðingamessa 21. maí kl. 14:00

Siglfirðingamessa í Grafarvogskirkju sunnudaginn 21. maí kl. 14:00. Ræðumaður er Birgir Gunnarsson, forstjóri Reykjalundar. Séra Vigfús Þór Árnason, séra Guðrún Karls Helgudóttir, séra Eysteinn Orri Gunnarsson, Dóra Sólrún Kristjánsdóttir djákni, Hólmfríður Ólafsdóttir djákni
Lesa meira

Markaðar á Borgarbókasafninu í Spönginni – Grafarvogsdagurinn 27.maí

Á Grafarvogsdeginum, laugardaginn 27. maí, ætlum við að efna til markaðar á Borgarbókasafninu í Spönginni. Áhugasömum býðst aðstaða til að stilla út söluvarningi, sem getur verið nánast hvað sem er: hannyrðir, myndlist, bakkelsi, útskurður, föndur, fótboltamyndir, nótur, blóm,
Lesa meira

Úrslit yngri flokka hefjst í dag í Dalhúsum · Fyrri helgin 2017

Í kvöld hefst fyrri úrslita helgi yngri flokka í Dalhúsum í Grafarvogi í umsjón Fjölnis. Leiknir verða undanúrslitaleiki í kvöld og á morgun og á sunnudaginn er komið að úrslitaleikjunum. Keppt verður til úrslita í 9. flokki drengja og stúlkna, Drengjaflokki og Unglingaflokki
Lesa meira

Nýtt alhliða íþróttahús verður reist við Egilshöll:

Eflir íþróttaiðkun í Grafarvogi       ·       Nýbyggingin rúmar tvo handbolta- og körfuboltavelli ·       Reykjavíkurborg leigir meirihluta tíma fyrir íþróttastarf Fjölnis og annarra félaga ·       Afreksíþróttabraut Borgarholtsskóla fær aðstöðu ·       Reginn og Fjölnir
Lesa meira

Hvernig líður börnum í íþróttum? – síðasti fundur vetrarins á Grand Hótel

Yfirskrift morgunverðarfundar Náum áttum er að þessu sinni Hvernig líður börnum í íþróttum? Flutt verða nokkur erindi: Líðan barna í íþróttum sem Margrét Guðmundsdóttir, aðjúnkt íþróttafræðasviðs Háskólans í Reykjavík og sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu flytur
Lesa meira

Barnamenningarhátíð – 150 viðburðir á sex dögum fyrir alla aldurshópa

Barnamenningarhátíð í Reykjavík verður sett í sjöunda sinn þriðjudaginn 25. apríl kl. 11 með mikilli gleðihátíð í Hörpu. Viðburðir Barnamenningarhátíðar standa í sex daga og fara fram í öllum hverfum borgarinnar. Hátíðin er ein sú umfangsmesta á vegum borgarinnar og undirstrikar
Lesa meira

Sýning í Borgarbókasafninu í Spönginni út apríl 2017

Innsýn | myndlistarsýning Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Fimmtudaginn 2. mars kl. 17.00 Aðgangur ókeypis – allir velkomnir! Sýningin veitir innsýn í Gallerí Korpúlfsstaði enda eiga listamennirnir sem sýna það sameiginlegt að vera með vinnuaðstöðu og reka gallerí í
Lesa meira

ASÍ og BSRB fá lóðir í Reykjavík

Bjarg íbúðáfélag ASÍ og BSRB hafa fengið byggingarrétti úthlutað á þremur stöðu í Reykjavík. Er Bjargi íbúðafélagi ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði aðgengi að ódýru, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði. Lóðirnar sem nú er úthlutað eru í Spönginni, Úlfarsárdal og
Lesa meira

Átta hunduð matjurtagarðar

Reykjavíkurborg leigir út um átta hundruð matjurtagarða til íbúa. Þeir verða opnaðir í byrjun maí ef veður leyfir, en hægt er að sækja um þá núna. Matjurtagarðar sem borgin útdeilir eru á sjö stöðum: ·       Vesturbær við Þorragötu    ·       Fossvogur við enda Bjarma
Lesa meira