Grafarvogskirkja

Jól og áramót í Grafarvogssöfnuði

Dagskrá jóla og áramóta í Grafarvogssöfnuði  24. desember kl. 11:00 Beðið eftir jólunum – Jólastund barnanna í Grafarvogskirkju. Syngjum saman jólalög og hlustum á sögu. Umsjón hefur Ásta Jóhanna Harðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. 24. desember kl. 17:00
Lesa meira

Fjörugir 60 manna kórtónleikar eru einsdæmi

Haldnir í Grafarvogskirkju 24. nóvember Karlakór Grafarvogs og kvennakórinn Söngspírurnar halda sameiginlega hausttónleika í Grafarvogskirkju fimmdudagskvöldið 24. nóvember nk. og hefjast tónleikarnir kl. 19.30. Þetta er í fimmta skipti sem kórarnir koma sameiginlega fram
Lesa meira

Dymbilvika og páskar í Grafarvogssókn

Skírdagur í Grafarvogskirkju: Fermingar kl. 10:30 og 13:30. Boðið til máltíðar kl. 20:00. við minnumst síðustu kvöldmáltíðar Jesú Krists með lærisveinum sínum með að neyta einfaldrar máltíðar við langborð í kirkjunni. Í lok stundar verður allt borið út af altarinu, ljósi
Lesa meira

Grafarvogskirkja fær nýtt orgel, söfnun í gangi.

Grafarvogskirkja er ein stærsta og myndarlegasta kirkjubygging landsins. Kirkjan hýsir stærsta söfnuð landsins. Eitt af mikilvægari verkefnum safnaðar, sem á aðsetur sitt í svo myndarlegri kirkju, er að eignast orgel. Að því hefur nú verið unnið jafnt og þétt í á þriðja áratug.
Lesa meira

Grafarvogskirkja messar fyrir lokuðum dyrum þessi jól

Séra Guðrún Karls Helgudóttir, sóknarprestur við Grafarvogskirkju segir kirkjuna í siðferðislegri klemmu þessi jólin, vegna samkomutakmarkana. Þó að heimild sé fyrir helgihaldi í 50 manna sóttvarnarhólfum hafi þessi fjölmennasta sókn landsins afráðið að hafa engar opnar messu
Lesa meira

Helgihald sunndaginn 23. ágúst

Sunnudaginn 23. ágúst verður kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju. Hún verður með örlítið breyttu sniði líkt og undanfarna sunnudaga. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar og undrileikari er Stefán Birkisson. Við tryggjum hreinlæti, virðum fjarlægðamörk og hámarksfjölda. Verið
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 9. ágúst

Sunnudaginn 9. ágúst verður kaffihúsamessa með breyttu sniði í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar og Guðrún Eggertsdóttir predikar. Organisti er Hákon Leifsson. Við tryggjum hreinlæti, virðum fjarlægðamörk og hámarksfjölda Verið hjartanlega velkomin í
Lesa meira

Kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju 26. júlí

Kaffihúsamessa verður í Grafarvogskirkju sunnudaginn 26. júlí kl. 11:00. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar, Stefán Birkisson spilar og Þórdís Sævarsdóttir leiðir söng. Verið hjartanlega velkomin! Follow
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 5. júlí

Kaffihúsamessur hefjast á ný sunnudaginn 5. júlí kl. 11.00  Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar og organisti er Hákon Leifsson. Verið hjartanlega velkomin í kaffihúsamessu! Follow
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 28. júní

Fermingarathöfn verður í Grafarvogskirkju sunnudaginn 28. júní kl. 11:00 og verður því ekki kaffihúsamessa þennan sunnudaginn. Follow
Lesa meira