Jólin

Grafarvogskirkja messar fyrir lokuðum dyrum þessi jól

Séra Guðrún Karls Helgudóttir, sóknarprestur við Grafarvogskirkju segir kirkjuna í siðferðislegri klemmu þessi jólin, vegna samkomutakmarkana. Þó að heimild sé fyrir helgihaldi í 50 manna sóttvarnarhólfum hafi þessi fjölmennasta sókn landsins afráðið að hafa engar opnar messu
Lesa meira

Jól og áramót í Grafarvogssöfnuði

Fjórði sunnudagur í aðventu 22. desember Jólaball í Grafarvogskirkju kl. 11 Göngum í kringum jólatré og jólasveinar koma í heimsókn. Nemendur úr Tónskóla Hörpunnar leika á hljóðfæri. Óskasálmar jólanna í Kirkjuselinu kl. 13 Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Organisti er
Lesa meira

Grafarvogskirkja – sunnudagurinn 16.desember kl 11.00

Fjölskylduguðsþjónusta og jólaball kl. 11:00 – Dansað í kringum jólatréð og jólasveinar koma í heimsókn. Kirkjuselið: Óskasálmar jólanna kl. 13:00   Jóladagskrá Grafarvogskirkju  Follow
Lesa meira