Helgihald sunndaginn 23. ágúst

Sunnudaginn 23. ágúst verður kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju. Hún verður með örlítið breyttu sniði líkt og undanfarna sunnudaga.

Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar og undrileikari er Stefán Birkisson.

Við tryggjum hreinlæti, virðum fjarlægðamörk og hámarksfjölda.

Verið hjartanlega velkomin í Grafarvogskirkju.

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.