Gallerí Korpúlfsstaðir

Jólin heima í Grafarvogskirkju – miðvikudag 12.des kl 19.30

Jólin heima Kór Grafarvogskirkju og Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju bjóða til sannkallaðar jólaveislu í kirkjunni sinni miðvikudagskvöldið 12. desember kl. 19.30. Sérstakir gestir eru Ágústa Eva Erlendsdóttir, Valdimar Guðmundsson og Sönghópur Suðurnesja undir stjór
Lesa meira

Opið hús að Korpúlfsstöðum 6.október

Mánuður myndlistar hefst á Korpúlfsstöðum með því að listamenn opna vinnustofur sínar og taka á móti gestum laugardaginn 6. október kl. 13-17. Gallerí Korpúlfsstaðir er opið frá kl.12-17 og býðst þar fjölbreytt úrval af myndlist og hönnun. Veitingar á kaffistofunni (Rósukaffi)
Lesa meira

Boð í Afmæli og lokahóf 9.maí kl: 16.30-18.00

Kæru foreldarar Í apríl voru 35 ár frá stofnun SAMFOK. Jafnframt fögnum við því að málþingaröðinni „Allir með – tölum saman um skólamenningu á Íslandi“ er lokið.   Af því tilefni bjóðum við þér, samstarfsaðilum okkar og velunnurum að fagna með okkur í Tjarnarsal Ráðhússin
Lesa meira

Opið hús að Korpúlfsstöðum – listamenn taka vel á móti ykkur

Við listamenn á Korpúlfsstöðum fögnum aðventunni með opnu húsi n.k. fimmtudagskvöld kl. 17-21. Margt að skoða í húsinu, á vinnustofum og í galleríinu. Tónlist og veitingar. Ég býð ykkur velkomin á nýju vinnustofuna mína og hlakka til að sjá ykkur sem flest. Kveðja Ásdís  
Lesa meira

Dagur myndlistar á Korpúlfsstöðum

Listamenn á Korpúlfsstöðum opna vinnustofur sínar og taka á móti gestum laugardaginn 7. október kl.13-17. Gallerí Korpúlfsstaðir er opið frá kl.12-17 og býður upp á fjölbreytt úrval af myndlist og hönnun. Veitingar á kaffistofunni. Allir velkomnir í heimsókn á stórbýlið við
Lesa meira

Fylgd í Strætó á æfingar í Egilshöll.

Góðan daginn, Fjölnir, Strætó og Korpúlfar (félag eldriborgara í Grafarvogi) ætla að vinna saman að tilraunarverkefni í vetur. Iðkendum félagsins í 1. og 2. bekk býðst fylgd frá frístundarheimilum hverfisins og aftur til baka með Strætó á æfingar í Egilshöll sem eru frá 14:30
Lesa meira

GALLERÍ KORPÚLFSSTAÐIR opið í dag 14-18.

GALLERÍ KORPÚLFSSTAÐIR opið í dag 14-18. Úrval einstakra listmuna beint frá býli. Àsdís á vaktinni og hlakkar til að bjóða ykkur velkomin.     Follow
Lesa meira

Listamenn á Korpúlfsstöðum bjóða gesti velkomna á vinnustofur sínar fimmtudag 24.nóv

Listamenn á Korpúlfsstöðum bjóða gesti velkomna á vinnustofur sínar. Einsktakt tækifæri til að skoða fjölbreytta myndlist og hönnun í einu allra sögufrægasta húsi hverfisins.  Fjölmargar vinnustofur myndlistarmanna eru staðsettar á 1. hæð hússins og á tveimur
Lesa meira

Opið hús – Korpúlfsstöðum fimmtudagskvöld 24.nóvember

Listamenn á Korpúlfsstöðum taka á móti gestum á vinnustofum sínum fimmtudagskvöldið 24. nóvember frá kl. 17:00 til 21:00. Gallerí Korpúlfsstaða opið frá kl.14:00 til 21:00. Tónlist og veitingar. Velkomin ! KorpArt             Follow
Lesa meira