Jólin heima í Grafarvogskirkju – miðvikudag 12.des kl 19.30

Jólin heima
Kór Grafarvogskirkju og Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju bjóða til sannkallaðar jólaveislu í kirkjunni sinni miðvikudagskvöldið 12. desember kl. 19.30.
Sérstakir gestir eru Ágústa Eva Erlendsdóttir, Valdimar Guðmundsson og Sönghópur Suðurnesja undir stjórn Magnúsar Kjartanssonar.
Miðaverð er 3000 kr.
Frítt fyrir börn yngri en 12 ára.
Verið velkomin í jólakirkjuna í Grafarvogi

 

 

 

 

 

Um höfundinn

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.