Fjölnir

Vængir Júpiters verða með í 2.deild í handbolta á næsta tímabili! Vængir Júpiters eru skráðir til leiks í deildarkeppni HSÍ tímabilið 2020/21. Þetta er stór áfangi í sögu félagsins þar sem starfrækt hefur verið sterkt fótboltalið Vængja síðustu ár. Í dag voru undirritaðir
Lesa meira

Fjölnir efnir til nafnasamkeppni

Ungmennafélagið Fjölnir hefur tekið í notkun glæsilega aðstöðu í austurenda Egilshallar, til að mynda fyrir frjálsar íþróttir og þrekæfingar. Þessi aðstaða mun sérstaklega auka gæði og bæta starfsemi frjálsíþróttadeildarinnar. Aðrar deildir munu njóta góðs af flottri aðstöðu
Lesa meira

Fréttatilkynning frá Fjölni (ATH ekki apríl gabb)

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur gengið frá ráðningu Guðmundar Rúnars Guðmundssonar sem þjálfara meistaraflokks karla næstu tvö árin. Guðmundur hefur undanfarin tvö ár verið aðstoðarþjálfari liðsins en hefur í mörg ár starfað hjá félaginu sem þjálfari yngri flokka og sem
Lesa meira

Kæru Grafarvogsbúar

Sökum aðstæðna í þjóðfélaginu þá hafa heimaleikjakort knattspyrnudeildar fyrir sumarið verið sett í sölu snemma.Við biðjum stuðningsfólk okkar að ganga frá kaupum á heimaleikjakorti núna strax, jafnvel þótt þið komist ekki á alla leikina. Ástæðan fyrir því er einföld en það hefur
Lesa meira

Fjölnir 4.flokkur kvenna á Stefnumót KA

Núna um helgina 6.-8.mars fór 4.flokkur kvenna á Stefnumót KA á Akureyri. Mótið er að mestu leyti spilað í Boganum en nokkrir leikir fara fram úti á KA-vellinum. Fjölnir átti 2 lið á mótinu sem stóðu sig með einstakri prýði og kom meira að segja eitt liðið með bikar heim eftir
Lesa meira

Viðtal við Kolbein Kristinsson, nýjan formann knattspyrnudeildar Fjölnis.

Við settumst niður með Kolbeini og spurðum hann nokkurra spurninga um starfið framundan. Hvenær ákvaðst þú að bjóða þig fram í þetta? Það hefur legið fyrir í einhvern tíma að ég myndi bjóða mig fram sem formann knattspyrnudeildar. Hvenær nákvæmlega er erfitt að segja en
Lesa meira

Fjölnir – Aðalfundir deilda félagsins

Aðalfundir deilda félagsins eru haldnir á eftirfarandi dögum: 10.02.2020 kl. 18:00 – Listskautadeild (Egilshöll) 10.02.2020 kl. 21:00 – Frjálsíþróttadeild (Egilshöll) 11.02.2020 kl. 18:00 – Knattspyrnudeild (Egilshöll) 12.02.2020 kl. 20:00 – Íshokkídeild (Egilshöll) 13.02.2020
Lesa meira

Fjölnir – Íþróttafólk ársins 2019.

Íþróttakona Fjölnis 2019 Eygló Ósk Gústafsdóttir (sunddeild) hefur verið afrekskona í sundi frá 13 ára aldri og hefur meðal annars keppt á tveimur Ólympíuleikum og verið valin Íþróttakona ársins árið 2015. Hún hefur náð stórkostlegum árangri í baksundum á heimsvísu, hún stefnir á
Lesa meira

Jólanámskeið handboltadeildar Fjölni

Jólanámskeið deildarinnar hefur slegið í gegn undanfarin ár, enda virkilega vel heppnað í alla staði. Handboltadeildin ætlar því að endurtaka leikinn og standa fyrir glæsilegu námskeiði fyrir iðkendur og byrjendur í handboltaíþróttinni milli jóla og nýárs. Námskeiðið verður alveg
Lesa meira

SAMbíómót 2019

Körfuknattleiksdeild Fjölnis í samvinnu við SAMbíóin Egilshöll heldur enn eitt árið stórmót í körfuknattleik fyrir yngstu iðkendurnar. Þátttakendur á mótinu eru stelpur og strákar fædd 2008 og síðar. Tæplega 700 þátttakendur í 139 liðum hafa skráð sig til leiks í mótið.
Lesa meira