Fjölnir

Aga og siðamál hjá Fjölni

Í ljósi umræðunnar í fjölmiðlum og samfélagsmiðlum varðandi agamál ofl í íþróttahreyfingum landsins, þá er vert að benda á það sem Fjölnir er að gera. Hérna er hægt að lesa meira um þetta…….. Ef það þarf að senda inn tilkynningu þá má senda hérna……
Lesa meira

GOTT GENGI FJÖLNIS Á MEISTARAMÓTI ÍSLANDS

95. Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram um helgina, 12.- 13. júní á Akureyri. Á mótið voru skráðir til leiks 154 keppendur frá sautján félögum og áttum við þar 14 keppendur. Gaman er að segja frá því að boðhlaupssveitirnar okkar tóku sitthvor gullverðlaunin á mótinu.
Lesa meira

Ný íþrótt í Grafarvogi

Teqball borð í hjarta Grafarvogs. Komið hefur verið fyrir tveimur Teqball borðum á einum af battvöllunum fyrir utan Egilshöll. Hvað er Teqball?Teqball er ný íþrótt sem spiluð er á kúptu borði sem svipar til borðtennisborðs. Teqball sameinar fótbolta og borðtennis en í gegn
Lesa meira

Verður Vogurinn svartur og bleikur eða gulur og blár?

Verður Vogurinn svartur og bleikur eða gulur og blár? Þessu verður svarað þriðjudaginn 26. janúar þegar Vængir Júpíters og Fjölnir mætast í sannkölluðum baráttuslag um Voginn. Leikurinn verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Vængir Júpíters TV. Þessi leikur verður einnig
Lesa meira

Afreksfólk Fjölnis 2020.

Grafarvogsbúar – í dag var afreksfólk Fjölnis 2020 heiðrað – góð mæting var að Facebook viðburðinn og þökkum við fyrir það. Allt þetta afreksfólk á hrós skilið og eru frábærar fyrirmyndir fyrir aðra iðkendur félagsins. #FélagiðOkkar Áfram Fjölnir Horfa
Lesa meira

Loksins, loksins skákæfing

LOKSINS, LOKSINS skákæfing Skákdeild Fjölnis boðar ykkur þann gleðiboðskap að skákæfingar á fimmtudögum hefjist að nýju næsta fimmtudag 19. nóv. í Rimaskóla kl. 16:30 – 18:00. Á æfingunni verður passað upp á að ekki verði fleiri en 25 þátttakendur í hverju rými. Salurinn
Lesa meira

Sævar Reykjalín segir „Mikið brottfall áhyggjuefni“

Mikið brottfall áhyggjuefni  Æfingar hjá Fjölnir hafa verið með breyttu sniði síðustu mánuði. Sóttvarnaraðgerðir yfirvalda hafa bannað hópæfingar, lokað íþróttahúsum og sundstöðum og því hafa æfingar í því formi sem margir hafa vanist ekki verið með hefðbundnu hætti. Hafa ýmsar
Lesa meira

Undirskrift 2004 drengja

Fjórir ungir og efnilegir knattspyrnumenn skrifuðu undir samning við knattspyrnudeild Fjölnis á dögunum. Þetta eru þeir Baldvin Þór Berndsson, Alexander Aron Tómasson, Kristófer Dagur Arnarsson og Júlíus Mar Júliusson. Allir þessir drengir koma úr sterkum 2004 árgangi Fjölnis sem
Lesa meira

Hreyfi-Áskorun Fjölnis – #FjölnirHeima

Áskorun Fjölnis til iðkenda og annarra félagsmanna. Við viljum hvetja allt landið til að hreyfa sig heima á þessum krefjandi tímum https://fjolnir.is/felagid-okkar/aefum-heima/. Í tilefni samkomubanns og lokunar á íþróttastarfsemi og líkamsræktarstöðva ætlar Fjölnir að fara af
Lesa meira

HLÉ GERT Á ÆFINGUM OG KEPPNI

Sóttvarnarlæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa sent tilmæli til íþróttahreyfingarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu eru þar beðin um að gera hlé á æfingum og keppni í öllum íþróttum frá deginum í dag til 19. október. Þau tilmæli sem eiga
Lesa meira