Fjölnir

Fjölnismessa, sunnudagaskóli og Selmessa sunnudaginn 20. október

Ungmennafélagið Fjölnir og Grafarvogskirkja bjóða í nærandi og skemmtilega Fjölnismessu næstkomandi sunnudag kl. 11.00. Þessar tvær mannræktarstofnanir í Grafarvogi koma saman og lyfta að ljósi mikilvægi þess að vera heilbrigð sál í hraustum líkama. Séra Grétar Halldór Gunnarsson
Lesa meira

Árgangamót Fjölnis í knattspyrnu verður haldið laugardaginn 28. september 2019

Árgangamót Fjölnis í knattspyrnu verður haldið laugardaginn 28. september 2019 við toppaðstæður inni í Egilshöll. Árgangamótið verður svo tengt við Haustfagnaður Grafarvogs 2019 sem er síðar um kvöldið í Dalhúsum. Yngsti árgangurinn sem bættist við er ’99 og við bjóðum þann
Lesa meira

Viðhorfskönnun – strætófylgd Fjölnis

Endilega taka þátt í þessari könnun, smellið hér til að taka þátt….. Follow
Lesa meira

Fótbolti fyrir stúlkur með sérþarfir

Góðan dag, Í sumar munu KSÍ, ÍF og Knattspyrnufélagið Fram standa fyrir æfingum fyrir stúlkur með sérþarfir, þ.e. stúlkur sem eiga við þroskahömlun, líkamlega hömlun eða andleg veikindi. Æfingarnar fara fram á æfingasvæði Fram í Safamýri. Kynning á verkefninu verður sunnudaginn
Lesa meira

Bæði hlátur og grátur í gær.

Stelpurnar í körfunni fengu deildarmeistaratitilinn afhentan í gær og strákarnir sigldu nær því að tryggja 2.sætið eftir öflugan sigur. Lengjubikarinn í fótbolta er í fullum gangi þessa dagana. Strákarnir eru í 2. – 4.sæti eftir 4 leiki og stelpurnar í efsta sæti eftir
Lesa meira

11 hlauparar frá Fjölni í Tokyo

Fimm Fjölnismenn luku 6 stóru maraþonunum (six stars) í Tokyo sunnudaginn 3. mars. Þau eru: Ingibjörg Kjartansdóttir, Aðalsteinn Snorrason, Lilja Björk Ólafsdóttir, Karl Jón Hirst og Magnús Þór Jónsson. Auk þeirra voru í hlaupinu Fjölnismennirnir: Guðrún Kolbrún Otterstedt
Lesa meira

Markaðsfulltrúi Fjölnis

Arnór Ásgeirsson sem sinnt hefur starfi rekstarstjóra handknattleiksdeildar síðan júní 2017 hefur tekið við nýjum verkefnum innan félagsins. Hann hefur hafið störf sem markaðsfulltrúi Fjölnis og mun m.a. vinna náið með öllum deildum félagsins í markaðs- o
Lesa meira

Helgihald 13. janúar – Messa í Grafarvogskirkju kl. 11

Messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir og sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjóna. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti er Hákon Leifsson. Fermingarbörn úr Foldaskóla og fjölskyldur þeirra eru sérstaklega boðin velkomin en eftir messu verður fundur þar sem
Lesa meira