Fjölnir

Knattspyrnudeild Fjölnis og Keiluhöllin Egilshöll undirrita samstarfssamning

Frá undirritun á samstarfs-/styrktarsamningi Keiluhallarinnar og knattspyrnudeildar Fjölnis nú í hádeginu. Árni formaður knd ásamt Simma og Jóa Keiluhallarmönnum og Gumma Kalla og Kamillu leikmönnum meistaraflokka Fjölnis. Við þökkum Keiluhöllinni fyrir öflugan stuðning og væntum
Lesa meira

Nýtt Fjölnisblað knattspyrnudeildarinnar

Hér er netútgáfa af blaði Knattsprynudeildar sem var að koma út. Einfaldlega smella á tengilinn hér að neðan Skoða blaðið hérna….. Ágætu Fjölnismenn Sumarið er tíminn. Nú styttist í að knattspyrnuvertíðin hefjist. Glæsilegir fulltrúar Fjölnis, stelpur og strákar, reimi á
Lesa meira

Gleðilegt sumar – Sumardagurinn fyrsti um alla borg.

Hátíðarhöld verða í öllum hverfum Reykjavíkur í tilefni af sumardeginum fyrsta. Boðið er upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna, þ. á. m. skrúðgöngur, dans- og söngatriði, hoppukastala, andlitsmálun, dýrablessun og víkingaskylmingar. Ráðhúsið verður með fjölbreytta
Lesa meira

Solberg kominn í raðir Fjölnis

Danski framherjinn Marcus Solberg hefur skrifað undir samning við Fjölnis þess efnis að leika með liðinu í Pepsídeildinni í knattspyrnu í sumar. Þetta er sjötti erlendi leikmaðurinn sem Fjölnir hefur fengið í sínar raðir fyrir verkefnin í sumar. Solberg 21 árs framherji og hefur
Lesa meira

Opinn fundur með borgarstjóra um íþróttamál.

Góðan daginn, Þriðjudaginn 12. apríl kl. 17:00 mun Dagur B. Eggertsson borgarstjóri koma í heimsókn til okkar Fjölnismanna í Sportbitann í Egilshöll, fundurinn er opinn öllum Fjölnismönnum. Á fundinum er kjörið tækifæri fyrir okkur að segja hvað okkur býr í brjósti, við hvetju
Lesa meira

Leitað að hugmyndaríku fólki

Frestur fyrir hugmyndaríka einstaklinga eða hópa til að taka að sér almenningssvæði í borginni og gæða þau meira lífi hefur verið framlengdur til 18. apríl. Verkefnið sem heitir Torg í biðstöðu felur í sér að endurskilgreina not af svæðum sem ekki eru fastmótuð til framtíðar.
Lesa meira

Fjölnir komnir í úrslit eftir sigur á ÍA

Fjöln­is­menn komu sér í úr­slit 1. deild­ar karla í körfuknatt­leik er þeir lögðu ÍA að velli í undanúr­slit­un­um, 77:72, en leikið var á Akra­nesi. Grafar­vog­s­pilt­ar unnu þar með ein­vígið 3:1 og mæta þar annað hvort Vals­mönn­um eða Skalla­grími. Þar er staðan hníf­jöfn
Lesa meira

Fjölmennt og mjög spennandi Miðgarðsmót í skák

Miðgarðsmótið í skák á milli grunnskólanna í Grafarvogi fór fram í 11. sinn í íþróttahúsi Rimaskóla á skólatíma á föstudegi. Allir skólarnir í Grafarvogi sendu 1 – 5 skáksveitir til leiks. Tólf skáksveitir og  um 80 krakkar að tafli. Teflt var í tveimur riðlum, allir við alla og
Lesa meira

Átta Íslandsmeistaratitlar á MÍ 15-22 ára!

Meistaramót Íslands fyrir 15-22 ára í frjálsum íþróttum var haldið í Laugardalshöll helgina 27.–28. febrúar þar sem 13 keppendur frá Fjölni tóku þátt. Árangur þeirra á mótinu var stórglæsilegur; 8 Íslandsmeistaratitlar og auk þess 6 silfur og 4 brons. Daði Arnarson sett
Lesa meira

Tveir flottir strákar úr Fjölni í U17 karla – Ísak og Torfi í byrjunarliði í kvöld

U17 karla – Ísland mætir Skotlandi í kvöld – Byrjunarlið Leikurinn hefst klukkan 19:00 að íslenskum tíma U17 ára landslið karla leikur vináttulandsleik við Skotland í kvöld, þriðjudag. Leikurinn fer fram í Skotlandi en liðin mætast aftur á fimmtudagskvöldið. Byrjunarlið Íslands í
Lesa meira