Fjölnir knattspyrna

Fjölnir vann Fylkir 2 – 1

Meistaraflokkur Fjölnis tryggði sér í kvöld farseðilinn í undanúrslit Reykjavíkurmótsins. Liðið mætti Fylki í hörkuleik í kvöld, þar sem ekkert var gefið eftir, ekki frekar enn fyrri daginn. Aron Sigurðarson kom Fjölni yfir í leiknum með góðri vítaspyrnu, eftir að Kristján
Lesa meira

Mjög mikilvægt að greiða æfingagjöldin sem fyrst !

Góðan daginn,   Það er mjög mikilvægt að allir breggðist skjótt við og greiði æfingagjöld hjá félaginu sem fyrst. Hér fyrir neðan eru raktir nokkrir mikilvægir punktar um æfingagjöldin. Miða skal við að æfingagjöld séu greidd  í upphafi tímabils eða fyrir 20. janúar 2015.
Lesa meira

Opin æfing með meistaraflokkunum á laugardaginn 10 janúar í knattspyrnu

Á laugardaginn næsta, 10 janúar, verða opnar æfingar fyrir stelpur og stráka sem æfa í 8 – 7 – 6 og 5 flokki með leikmönnum úr meistaraflokki karla og kvenna.  Meistaraflokks leikmennirnir munu stjórna stöðvum sem verða um allan völl ásamt þjálfurum Fjölnis.  Við
Lesa meira

Fjölnir og Selfoss skildu jöfn í Grafarvoginum.

Fjölnir og Selfoss skildu jöfn í Íþróttamiðstöðinni í Grafavoginum, 23-23. Selfoss var með þriggja marka forystu í hálfleik,12-9. Fjölnismenn höfðu yfirhöndina í byrjun leiks í dag. Fjölnir komst í 3-1 forystu sem Selfoss náði svo að jafna, en komst þá Fjölnir aftur yfir. Það var
Lesa meira

Fjölnir sigraði Þrótt í 1. deild handbolta karla

Í gærkvöld fór fram leikur Fjölnis og Þróttar í 1.deild karla í handknattleik í Dalhúsum, Grafarvogi. Fjölnir byrjaði leikinn örlítið betur, en jafnt var á með liðunum fyrstu 18 mínútur leiksins upp í 5-4. Þá skoraði Fjölnir 6 mörk á móti einu o og breytti stöðunni í 11-5. Staðan
Lesa meira

Ólafur Páll verður spilandi aðstoðarþjálfari Fjölnis

Samkvæmt heimildum Vísis verður Ólafur Páll Snorrason kynntur sem spilandi aðstoðarþjálfari Fjölnis í Pepsí-deildinni næsta sumar. Knattspyrnudeild Fjölnis hefur boðað til fréttamanafundar í dag þar sem nýr spilandi aðstoðarþjálfari verður kynntur til sögunnar. Ólafur Páll hefur
Lesa meira

Við verðum í Pepsideildinni 2015

Nú er það ljóst við verðum í deild þeirra bestu að ári. Strákarnir í meistaraflokknum vilja þakka ykkur Fjölnismönnum kærlega fyrir stuðningin í sumar. Stuðningur áhorfenda í lokaleikjunum var frábær og var virkilega gaman að sjá Grafarvoginn sameinast í kringum liðið okkar. Takk
Lesa meira

Knattspyrna karla Fjölnir 3 – 0 ÍBV

Fjölnir sigrar ÍBV 3-0 í blautum leik þar sem þeir Þórir, Bergsveinn og Ragnar skora mörkin. Fjölnir áfram í Pepsi deilinni, til hamingju. Follow
Lesa meira

Laugardagur kl. 13.30 Fjölnisvöllur Fjölnir – ÍBV

Þá er komið að seinustu umferðinni í Pepsideildinni í sumar og má með sanni segja að allt sé undir hjá okkur Fjölnismönnum. Andstæðingar á morgun (laugardag) eru ÍBV frá Vestmannaeyjum og hefst leikurinn kl. 13.30 á Fjölnisvelli. Staðan er einföld, við þurfum stig til að tryggja
Lesa meira

Grunnskólamót KRR í Egilshöll

Dagana 29.september til 04.október fer fram grunnskólamót KRR í samstarfi við KSÍ. Mótið fer fram í Egilshöll Grafarvogi. hérna má sjá riðlana sem skólarnir okkar leika í.   Leikir # Leikdagur kl Leikur Völlur 1 þri. 30. sep. 14 19:20 Vættaskóli – Klébergsskól
Lesa meira