Börn

Göngum í skólann verkefnið er hafið

Fjölmargir skólar ákveðið að taka þátt í Göngum í skólann, verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Embætti landlæknis, Mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Ríkislögreglustjóra, Samgöngustofu, Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og Heimilis og skóla. Göngum í skólann
Lesa meira

Fjölnir mætir Stjörnunni í 19. umferð Pepsi-deildar karla 2.sept kl 14.00

Fjölnir mætir Stjörnunni í 19. umferð Pepsi-deildar karla og fer leikurinn fram á Extra vellinum í Dahlhúsum Allir á völlinn og styðjum okkar menn! KOMA SVO!     Follow
Lesa meira

Prjónamessa, Selmessa og sunnudagaskóli

Prjónamessa í Grafarvogskirkju Í Grafarvogskirkju er starfræktur öflugur prjónaklúbbur. Sunnudaginn 2. september klukkan 11:00 verður prjónamessa í kirkjunni, en það er kaffihúsaguðsþjónusta með prjónaívafi. Prjónarar eru sérstaklega hvattir til að mæta með prjónana eða aðra
Lesa meira

Besta leiðin á æfingu

Komið þið sæl.  Við fórum af stað með tilraunaverkefni síðastliðinn vetur,  fylgd í Strætó frá frístundarheimilum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal fyrir 1. og 2. bekk sem voru á æfingum klukkan 14:30 – 15:30 mánudaga – fimmtudaga í Egilshöll og aftur til baka í
Lesa meira

Göngum í skólann

Það er farið að hausta og nú streyma skólabörn í grunnskólana sem flestir hófu nýtt skólaár í síðustu viku. Heimili og skóli hefur verið aðili að verkefninu Göngum í skólann mörg undanfarin ár en markmiðið með því er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta til og frá
Lesa meira

Kaffihúsamessa sunnudaginn 19. ágúst

Sunnudaginn 19. ágúst verður kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar og barn verður borið til skírnar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiðir söng. Verið velkomin! Follow
Lesa meira

Fjölnir Cup 2018 – 9. – 11. ágúst 2018

Fjölnir Cup  Reykjavík, Ísland 9. – 11. ágúst 2018 Verið velkomin á fyrstu útgáfu Fjölnir Cup. SKRÁNING HÉR Mótið sem er fyrir 12-15 ára er einstakt þar sem handbolti og skemmtun blandast vel saman. Mótið mun gefa leikmönnum og þjálfurum upplifun sem þekkist ekki hér á
Lesa meira

Kaffihúsamessa kl. 11 sunnudaginn 22. júlí

Kaffihúsamessa verður kl. 11:00 sunnudaginn 22. júlí í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiðir song. Follow
Lesa meira

Kæra Fjölnisfólk, -Unglingalandsmót í Þorlákshöfn um verslunarmannahelgina

Nú líður senn að 21. Unglingalandsmóti UMFÍ sem fram fer 2. – 5. ágúst nk. í Þorlákshöfn.  Það hefur alltaf stór hópur frá Fjölnir tekið þátt í unglingalandsmótum UMFÍ. Félagið hvetur iðkendur og fjölskyldur þeirra til að taka þátt í þessu vinsæla og skemmtilega móti se
Lesa meira

Kaffihúsamessa kl. 11 á sunnudaginn 8.júlí

Kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju kl. 11 sunnudaginn 8. júlí. Kaffihúsamessan verður að þessu sinni með djassívafi, en tónlistarmenn munu koma og flytja nokkur vel valin lög. Séar Grétar Halldór Gunnarsson þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiðir söng.
Lesa meira