Börn

Allar æfingar hjá Fjölni falla niður vegna veðurs

Í dag, mánudaginn 7 desember, hefur verið ákveðið að fresta öllum æfingum hjá Fjölni vegna veðurs. Engar æfingar í Egilshöll, Dalhúsum né öðrum húsum á vegum félagsins. Hvetjum alla til að fylgjast með á veður.is   Follow
Lesa meira

Í leiðinni ǀ Jólavættir – fjölbreytt flóra sagnahefðarinnar

Bragi Valdimar Skúlason flytur erindi um þær fjölmörgu jólavættir sem finna má í íslenskri sagnahefð og hvernig hægt er að lífga enn frekar upp á aðventuna með með sögum og hefðum þeirra sem annars eru minna þekktar. Bragi hefur unnið að verkefninu Jólavættir Reykjavíkurborgar
Lesa meira

Mætum öll í Dalhús og styðjum stelpurnar og strákana til sigurs!

Mætum öll í Dalhús og styðjum stelpurnar og strákana til sigurs! Stelpurnar taka á móti KR sunnudaginn 29. nóvember kl. 17:30. Strákanna taka á móti ÍA sunnudaginn 29. nóvember kl. 20:00.                          
Lesa meira

Nýir skólastjórar við Foldaskóla og Klettaskóla

Ágúst Ólason hefur verið ráðinn skólastjóri við Foldaskóla. Hann hefur lokið M.Ed. gráðu í náms- og kennslufræði með áherslu á kennslufræði og skólastarf og hefur starfað sem grunnskólakennari, deildarstjóri, aðstoðarskólastjóri og skólastjóri. Hann starfaði m.a. í sex ár se
Lesa meira

Fyrsti sunnudagur í aðventu

Grafarvogskirkja Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00. Umsjón hafa séra Sigurður Grétar Helgason og Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. Aðventukvöld kl. 20.00. Innanríkisráðherra Ólöf Nordal flytur hugleiðingu. Fermingarbörn flytja helgileik. Kórar
Lesa meira

Kvikmyndaver í Gufunesi

Borgarráð samþykkti í dag tillögu borgarstjóra um að ganga til viðræðna við RVK Studios um alhliða kvikmyndaver sem verður hluti af framtíðarmynd Gufuness og ein af forsendum í skipulagssamkeppni sem efnt verður til. Ákvörðunin tekur jafnframt mið af tillögum stýrihóps um nýtingu
Lesa meira

TORG – skákmót Fjölnis laugardaginn 14. nóvember – Ókeypis þátttaka og ókeypis ís

Hið vinsæla TORG – skákmót Fjölnis verður haldið í 12. skipti laugardaginn 14. nóvember og hefst kl. 11.00 í hátíðarsal Rimaskóla.  Þátttakendur eru beðnir um að mæta til skráningar og upphitunar tímanlega. Öllum grunnskólabörnum er boðið að vera með í mótinu og er þátttaka
Lesa meira

Risa fjölskylduhátíð í Egilshöll 7. nóvember

Ykkur er boðið til allsherjar veislu.  Það verður mikið fjör í höllinni og fullt af skemmtilegum uppákomum og tilboðum fyrir unga sem aldna. Dagskrá: Knatthús 14:00 – 14:300 knattþrautir og leikir þar sem að þjálfarar í 6 flokki Fjölnis og ÍR sjá um 14:30 – 15:00
Lesa meira

Vinsamleg borg fyrir börn og unglinga

Fundur um unga fólkið og skipulagsmál þriðjudaginn 10. nóvember kl. 20 á Kjarvalsstöðum um vinsamlega borg fyrir börn og unglinga. Hvernig má skipuleggja borg fyrir börn og unglinga? – er spurning sem glímt verður við í fundarröð sem umhverfis- og skipulagssvi
Lesa meira

Félagsmiðstöðvardagurinn er í dag 4.nóvember

Góðan dag. Þann 4.nóvember næstkomandi verður Félagsmiðstöðva dagurinn haldinn hátíðlegur um land allt. Samfés, samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, hvetja allar félagsmiðstöðvar til að hafa opið hús þennan dag og leyfa öllum sem vilja að mæta í félagsmiðstöðina og sjá hvað starfið
Lesa meira