Börn

Grafarvogskirkja með nýjung í starfi sínu.

Frá og með næstkomandi sunnudegi mun Grafarvogssöfnuður bjóða upp á kaffi og meðlæti í kirkjuselini í Eirborgum kl. 12:00 – 13:00. Síðasta sunnudag hvers mánaðar (fram á vor) mun veitingastaðurinn Sægreifinn bjóða upp á fiskisúpu á þessum sama tíma. Þetta er fólki a
Lesa meira

Fermingarfræðslan hefst á ný 12. janúar samkvæmt stundarskrá

Fermingarfræðslan hefst á ný aðra vikna í janúar eða 12., 13. og 14. janúar, samvkæmt stundarskrá. Það er mikilvægt að öll fermingarbörn mæti í alla tímana sem eftir eru því nú er stutt í fermingu. Í janúar verða þrjár messur með fermingarbörnum úr hverjum skóla þar sem
Lesa meira

Þrettándagleði við Gufunesbæ

Hin árlega þrettándagleði Grafarvogsbúa verður haldin miðvikudaginn 6.janúar 2016 Dagskrá 17:15   Kakó-kyndlasala í Hlöðunni.              Skólahljómsveit Grafarvogs leikur létt lög 17:50   Blysför frá Hlöðunni 18:00   Kveikt í brennu, skemmtun á sviði 18:30   Þrettándagleð
Lesa meira

Nýárstónleikar Brassbands Reykjavíkur í Grafarvogskirkju 16 janúar kl 16.00

Brassband Reykjavíkur fagnar nýja árinu með stæl, með sígildum völsum, mörsum og polkum, á tónleikum í Grafarvogskirkju 16. janúar kl 16:00. Verk Strauss-feðga leika stórt hlutverk á tónleikunum. Þar má nefna Radetzky-mars föðursins og þekkta valsa og polka Johann Strauss yngri,
Lesa meira

Íþróttafólk Fjölnis heiðrað í dag.

Það var flottur hópur íþróttamanna hjá Fjölni sem voru heiðruð í dag. Athöfnin fór fram í hátíðarsal Fjölnis í Dalhúsum. Þetta er í 27. skipti sem valið fór fram. Valið fer þannig fram að deildirnar tilnefna hjá sér íþróttamann ársins og senda það til valnefndar sem velur
Lesa meira

Knattspyrnudeild Fjölnis og Hummel gera nýjan samstarfssamning

Knattspyrnudeild Fjölnis og Hummel hafa skrifað undir nýjan samstarfssamning til ársins 2019. Nánari upplýsingar um nýja línu Hummel sem kemur á árinu 2016 og hvernig sölu til iðkenda verður háttað verða veittar fljótlega eftir áramót.        
Lesa meira

Útvarpsguðsþjónusta fjórða sunnudag í aðventu

Grafarvogskirkja Útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Þóru Björg Sigurðardóttur guðfræðinema. Kór Grafarvogskirkju syngur ásamt Vox Populi og Stúlknakór Grafarvogskirkju. Stjórnendur eru Hákon Leifsson organisti, Hilma
Lesa meira

Aðventuheimsóknir? Áskorun til trú- og lífsskoðunarfélaga

Aðventuheimsóknir? Áskorun til trú- og lífsskoðunarfélaga Þann 11. desember birtist grein eftir Halldór Auðar Svansson undir nafninu “Píratar og kirkjuheimsóknir”. Þetta var málefnaleg grein og langar okkur til þess að bregðast við henni og halda áfram að velta fyrir okkur þessu
Lesa meira

Þriðji sunnudagur í aðventu 13. desember

Grafarvogskirkja Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 Séra Guðrún Karls Helgudóttir og Þóra Björg Sigurðardóttir hafa umsjón. Undirleikari er Stefán Birkisson. Jólaball og jólasveinar. Kirkjuselið Selmessa kl. 13.00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Vox
Lesa meira

Hátíðleg kirkjuheimsókn Rimaskóla í Grafarvogskirkju

Nemendur í 1. – 7. bekk Rimaskóla áttu saman góða stund í Grafarvogskirkju þegar hin árlega heimsókn í kirkjuna var farin á fögrum vetrarmorgni. Jólin eru í nálægð og fjölmargir nemendur skólans fluttu glæsileg tónlistar-og söngatrið auk upplesturs. Inn á milli atriða sungu allir
Lesa meira