Barnastarf

Jólatónleikar miðvikudaginn 13. desember kl. 19:30 í Grafarvogskirkju

Kór Grafarvogskirkju og barnakór Grafarvogskirkju ætla að halda saman notalega jólatónleika miðvikudaginn 13. desember kl. 19:30 í Grafarvogskirkju. Einsöngvarar verða Gissur Páll Gissurarson, Dísella Lárusdóttir og Þórdís Sævarsdóttir. Stjórnendur kóranna eru Hákon Leifsson og
Lesa meira

Guðsþjónustur og uppboð á jólakúlum sunnudag 10.desember

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Tónlistaratriði frá Tónlistarskólanum í Grafarvogi. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Eftir messu verður verðulaunaafhending og uppboð á jólakúlunum sem sendar
Lesa meira

Aðventuhátíð, bangsablessun og Selmessa

Það er fjölbreyttur sunnudagur framundan í Grafarvogssöfnuði. Bangsablessun kl. 11:00 á efri hæð kirkjunnar. Við hvetjum börnin til að taka bangsana sína með í guðsþjónustu í kirkjuna. Umsjón með stundinni hafa séra Sigurður Grétar Helgason, Þóra Björg Sigurðardóttir
Lesa meira

Jóladagskrá Borgarbókasafnsins 2017

  Jóladagskrá Borgarbókasafnsins 2017 20. nóvember: Jólakransagerð Menningarhús Árbæ  kl. 16.30 26. nóvember: Pönnukakan hennar Grýlu Menningarhús Árbæ kl. 13 30. nóvember: Jólaleikritið Þorri og Þura Menningarhús Sólheimum kl. 17 1. des: Jóladagatalið hefst 2. desember
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 26. nóvember

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Brúðuleikhús, söngvar, sögur og límmiðar. Umsjón hefur
Lesa meira

Dagur orðsins verður í Grafarvogskirkju næstkomandi sunnudag, 19. nóvember, kl. 10:00 – 13:00

Dagur orðsins verður í Grafarvogskirkju næstkomandi sunnudag, 19. nóvember, kl. 10:00 – 13:00. Dagskráin verður tileinkuð skáldinu Sigurbjörgu Þrastardóttur. Á milli kl. 10:00 – 11:00 verður erindi og tónlistaratriði. Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur flytur erindi um
Lesa meira

Orðagull Borgarbókasafninu í Spönginni

Sjö ritlistarnemar stíga á stokk á Degi íslenskrar tungu á Borgarbókasafninu í Spönginni og lesa brot úr glænýjum sögum sem hafa verið að mótast undanfarnar vikur – nú er komið að uppskeruhátíð! Í haust hefur á safninu staðið yfir ritlistarnámskeið með sagnaívafi undi
Lesa meira

Getraunakaffi Fjölnis

Allir velkomnir. Getraunakaffi Fjölnis verður haldið í fyrsta skipti, eftir langan dvala, laugardaginn 18. nóvember nk. og alla laugardaga eftir það á milli kl. 10:00 og 12:00 í nýju skrifstofum félagsins í Egilshöll (beint á móti bíómiðasölunni). Það er löngu komin tími á
Lesa meira

Allra heilagra messa, sunnudagaskóli og Selmessa

Allra heilagra messa verður í Grafarvogskirkju kl. 14:00 á sunnudaginn. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og prestar safnaðarins þjóna. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Barnakór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Sigríðar Soffíu Hafliðadóttur.
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 29. október

Guðsþjónusta kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Brúðuleikhús, söngvar, sögur og límmiðar. Umsjón hafa Þóra Björ
Lesa meira