Orðagull Borgarbókasafninu í Spönginni

Sjö ritlistarnemar stíga á stokk á Degi íslenskrar tungu á Borgarbókasafninu í Spönginni og lesa brot úr glænýjum sögum sem hafa verið að mótast undanfarnar vikur – nú er komið að uppskeruhátíð!

Í haust hefur á safninu staðið yfir ritlistarnámskeið með sagnaívafi undir leiðsögn Olof Sverrisdottir (ef.) leikkonu og ritlistarkonu, undir merkinu Orðagull.

Áherslan var á karaktersköpun, síðan spunnust sögur í kringum þær persónur sem unnið var með. Sumar byggðu á sönnum persónum og atburðum en annað er skáldað.

Allir velkomnir að hlýða á sjö nýjar sagna- og ritlistarkonur lesa brot úr textum sínum!

 

 

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.