Barnastarf

Dansskóli Reykjavíkur

Dansskóli Ragnars er nú Dansskóli Reykjavíkur og er með aðsetur að Bíldshöfða 18   Námskeið í boði á haustönn Börn 2-3 ára Foreldrar og börn – Dansskóli Reykjavíkur er frumkvöðull með þessa tíma og finnst okkur þetta vera spennandi kostur fyrir foreldra þar sem þeir dans
Lesa meira

Skautanámskeið

ÍSHOKKÍ & LISTSKAUTASKÓLI (Byrjendur og Lengrakomnir) Námskeiðin eru í ágúst, fyrir krakka 6-15 ára, Hver hópur fá ísæfing á hverjum degi, þá eru einnig leikir, þrekæfingar og myndbandakennsla. Á laugardegi lýkur námskeiðinu með listskautasýningu og íshokkímóti. Byrjendur
Lesa meira

Fjölnir – Völsungur 1.deild kvenna

Kvennalið Fjölnis mætir Völsungi í 1. deild kvenna á vellinum okkar í Dalhúsum 18.ágúst kl 14.00 . Núna mætum við og styðjum við stelpurnar. Follow
Lesa meira

Öflugt starf í hverfinu

Grafarvogur státar af virku hverfastarfi í barnmörgu og fjölskylduvænu umhverfi.  Öflugt skólastarf fer fram í grunnskólum og framhaldsskóla í hverfinu. Þar fer einnig fram öflug starfsemi á vegum félagasamtaka, kirkju og trúfélaga.  Hverfislögregla og heilsugæsla þjónusta íbúa
Lesa meira

Grunnskólar hefjast

Á næstu dögum hefja grunnskólarnir starf sitt. Hér má sjá skóladagatal grunnskóla Reykjavíkur.     Follow
Lesa meira

Elmar Örn Hjaltalín ráðinn yfirþjálfari hjá Fjölni

Stjórn knattspyrnudeildar Fjölnis hefur ráðið Elmar Örn Hjaltalín í fullt starf sem yfirþjálfara yngri flokka deildarinnar frá og með 1 ágúst næstkomandi. Ráðning þessi er mikilvægt skref í því verkefni að halda áfram að efla enn frekar gæðin í starfi yngri flokka deildarinnar.
Lesa meira

Gufunesbær

Það er margt hægt að taka sér fyrir hendur í kringum Gufunesbæinn. Þar er að finna göngu- og hjólastíga, grasflatir, rjóður og kolagrill sem hægt er að nota að vild. Fyrir framan Gufunesbæinn eru þrír strandblaksvellir, átján holu folfvöllur (frísbígolf) sem skemmtilegt er a
Lesa meira

Fjölnir mætir Grindavík

Fjölnir mætir Grindavík í 1.deildinni í kvöld. Þetta verður hörkuleikur og á Fjölnir möguleika á að vinna sig upp um nokkur sæti með sigri. Fjölmennum á völlinn og sýnum stuðning okkar. Drengir úr 6.flokk verða kynntir í hálfleik. Follow
Lesa meira

Grafarvogskirkja er kirkjan okkar

Kirkjan Grafarvogssókn er stærsta sókn landsins. Grafarvogssöfnuður var stofnaður 1989. Fyrsta skóflustungan var tekin 18. maí 1991. Fyrri hluti kirkjunnar var vígður 12. desember 1993. Kirkjan var síðan vígð þann 18. júní 2000. Arkitektar hennar eru Finnur Björgvinsson og Hilmar
Lesa meira