ágúst 13, 2013

Karate

SAGA DEILDARINNAR 2003 Núverandi karatedeild Fjölnis fór af stað, starfandi undir almenningsdeild, með hefðbundna kennslu tvisvar sinnum í viku í Hamraskóla í september 2003 og er þar með yngsta karatedeild/félag landsins. 2004 Árið eftir voru æfingarnar fluttar yfir í kjallara í
Lesa meira

Skákfélagið

Skákdeild Fjölnis var stofnuð þann 27. maí árið 2004. Stofnfélagar voru um tuttugu talsins. Í fyrstu stjórn skákdeildarinnar voru kjörin Helgi Árnason formaður, Eggert Skúlason varaformaður, Helga Sigurðardóttir ritari, Vignir Bjarnason gjaldkeri og Gunnlaugur Egilss
Lesa meira

Golfklúbbur Reykjavíkur

Golfklúbbur Reykjavíkur starfrækir Grafarholtsvöllinn sem er orðin einn af okkar bestu golfvöllum. Völlurinn var hannaður af Svíanum Nils Sköld.Verður vart annað sagt en honum hafi tekist hönnunin afburðavel..   Follow
Lesa meira

Dansskóli Reykjavíkur

Dansskóli Ragnars er nú Dansskóli Reykjavíkur og er með aðsetur að Bíldshöfða 18   Námskeið í boði á haustönn Börn 2-3 ára Foreldrar og börn – Dansskóli Reykjavíkur er frumkvöðull með þessa tíma og finnst okkur þetta vera spennandi kostur fyrir foreldra þar sem þeir dans
Lesa meira

Skautanámskeið

ÍSHOKKÍ & LISTSKAUTASKÓLI (Byrjendur og Lengrakomnir) Námskeiðin eru í ágúst, fyrir krakka 6-15 ára, Hver hópur fá ísæfing á hverjum degi, þá eru einnig leikir, þrekæfingar og myndbandakennsla. Á laugardegi lýkur námskeiðinu með listskautasýningu og íshokkímóti. Byrjendur
Lesa meira