Barnastarf

Frístundakortið verður 35 þúsund krónur á barn árið 2015

Nýtt tímabil Frístundakortsins á vegum íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar hefst 1. janúar. Frístundakortið tryggir hverju barni og unglingi í Reykjavík á aldrinum 6 til 18 ára styrk að upphæð 35 þúsund krónur til ráðstöfunar á árinu 2015. Frístundakortið hækkar úr
Lesa meira

Nú fer hver að verða síðastur…Galleríið er opið

Nú fer hver að verða síðastur… Jólin nálgst óðfluga og við drögum nafn vinningshafans í jólaleiknum okkar úr gullöskjunni í dag kl.14. Þannig að ef þið komið og verslið í galleríinu á milli kl.12 og 14 í dag þá getið þið ennþá verið með í leiknum og átt möguleika á að vinna
Lesa meira

Á jólaskemmtunum Rimaskóla var gleði og gaman

Á jólaskemmtunum Rimaskóla var gleði og gaman Undantekningarlaust voru allir krakkar og kennarar Rimaskóla í hátíðarskapi og nutu atriða á jólaskemmtunum skólans, síðasta skóladaginn fyrir jólaleyfi. Nemendur 4. bekkjar fluttu helgileikinn, frásögnina frá Betlehem, og innlifun
Lesa meira

Jólatónleikar í Grafarvogskirkju

Flottir jólatónleikar voru í Grafarvogskirkju í dag. Kór Grafarvogskirkju söng nokkur lög. Einnig tóku Vox Populi nokkur lög og síðan sungu kórarnir saman jóla og helgilög. Sérstakur gestur tónleikanna var Svavar Knútur sem söng nokkur lög og skellti sér síðan með kórunum í söng.
Lesa meira

Þriðji sunnudagur í aðventu 14. desember

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 – Vísitasía vígslubiskups séra Kristjáns Vals Ingólfssonar Innsetning séra Örnu Ýrr Sigurðardóttur, séra Gísli Jónasson setur séra Örnu Ýrr í prestsembætti Prestar kirkjunnar þjóna fyrir altari Kór Grafarvogskirkju syngur Organisti: Hákon
Lesa meira

Hátíðleg stund í Kirkjuselinu

Krakkar og starfsfólk Kelduskóla Vík áttu hátíðlega og fræðandi stund í Kirkjuselinu í morgun. Sr Arna Ýrr Sigurðardóttir tók á móti þessum flottu krökkum og var mikill jólahugur í þeim. Krakkarnir hlustuðu á sögur og sungu saman. Starfsmenn skólans voru ánægð með heimsóknina í
Lesa meira

Jólatónleikar í Grafarvogskirkju laugardaginn 13.desember – opið öllum

Þetta eru jólatónleikar í Grafarvogskirkju þar sem kór Grafarvogskirkju og Vox Populi koma fram og syngja jóla- og helgilög. Sérstakur gestur er Svavar Knútur. Undirleikarar eru Kjartan Valdimarsson (píanó) og Gunnar Hrafnsson (kontrabassi). Stjórnendur kóranna eru Hákon Leifsson
Lesa meira

Grafarvogskirkja, sunnudagurinn 7.desember

Sunnudagaskóli kl. 11:00 Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. Guðsþjónusta kl. 11:00 Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Þorvaldur Halldórsson spilar og leiðir sön
Lesa meira

Laugardaginn 6. desember kl. 14 mun borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, opna nýtt hverfissafn í Grafarvogi, í Spönginni 41, við hátíðlega athöfn.

Sýningaropnun í Borgarbókasafni í Spöng, 6. desember kl. 14 Gunnhildur Þórðardóttir: Frystikista í fjörunni Washed Up     Laugardaginn 6. desember kl. 14 verður sýningin Frystikista í fjörunni með verkum eftir Gunnhildi Þórðardóttur opnuð í nýju útibúi Borgarbókasafnsins sem
Lesa meira

Jólaskákmót TR var haldið í dag.

Hátt í 200 börn settust til tafls í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í dag er teflt var í yngri flokki Jólaskákmóts TR og Skóla og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Óhætt er að segja að vel hafi tekist til, bæði við framkvæmd mótsins en ekki síður á taflborðunum sjálfum þar sem
Lesa meira