desember 21, 2014

Grótta hafði betur gegn Fjölni

Fjölnir og Grótta léku í 1. deildinni í kvöld og þetta var baráttuleikur milli tveggja sterkra liða sem munu án efa bæði berjast í efstu sætunum í vetur. Fjölnis mennn hafa komið á óvart að mati sumra í vetur og voru yfir í kvöld í hálfleik 15-13. Grótta hafði þó betur í seinn
Lesa meira

Aðstoð starfsmanna kirkjugarðanna yfir jólahátíðina

Þó nokkur umferð var í Gufuneskirkjugarði í dag og aðstandendur að vitja leiða ástvina sinna. Á Þorláksmessu og aðfangadag milli kl. 9:00 – 15:00 eru starfsmenn KGRP til aðstoðar í Fossvogskirkjugarði, Gufuneskirkjugarði, Kópavogskirkjugarði og Hólavallagarði. Þeir aðstoða
Lesa meira

Þakkir fyrir góða gatnahreinsun – svona á að hreinsa allar göturnar.

Ég setti inn myndir þar sem ég sýndi hvað mikil ófærð var í Laufrima Grafarvogi. Fékk mikil viðbrögð íbúa hverfisins og einnig úr öðrum hverfum þar sem svipað ástand var. Set hérna myndir sem sýnir skjót viðbrögð Reykjavíkurborgar og langar mig að þakka fyrir, vona að þeir klári
Lesa meira

Nú fer hver að verða síðastur…Galleríið er opið

Nú fer hver að verða síðastur… Jólin nálgst óðfluga og við drögum nafn vinningshafans í jólaleiknum okkar úr gullöskjunni í dag kl.14. Þannig að ef þið komið og verslið í galleríinu á milli kl.12 og 14 í dag þá getið þið ennþá verið með í leiknum og átt möguleika á að vinna
Lesa meira