Jólatónleikar í Grafarvogskirkju laugardaginn 13.desember – opið öllum

Vox Populi IÞetta eru jólatónleikar í Grafarvogskirkju þar sem kór Grafarvogskirkju og Vox Populi koma fram og syngja jóla- og helgilög. Sérstakur gestur er Svavar Knútur.

Undirleikarar eru Kjartan Valdimarsson (píanó) og Gunnar Hrafnsson (kontrabassi). Stjórnendur kóranna eru Hákon Leifsson og Hilmar Örn Agnarsson.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Þetta er laugardaginn 13. desember kl. 17.00 í Grafarvogskirkju.

Við lofum jóla og hátíðarstemmingu

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.