Aðsent efni

Innritun hjá fimleikadeild Fjölnis stendur yfir

Innritun hjá fimleikadeild Fjölnis hefur staðið fyrir haustönn hefur staðið yfir undanfarna daga og stendur til 3. júlí. Til þess að staðfesta pláss fyrir næstu önn þarf að skrá barnið á lista inn í skráningakerfið okkar https://fjolnir.felog.is/. Vinsamlegast veljið hóp sem
Lesa meira

Árbæingar mæta í Grafarvoginn

Það verða Fylkismenn sem mæta í Voginn fagra á morgun, miðvikudag kl. 20:00 og berjast við okkur Fjölnismenn í 10. umferð Pepsídeildar karla í knattspyrnu. Fjölnir tapaði í síðasta leik gegn Stjörnunni með marki á síðustu sekúndunum í hörku leik þar sem það hefði ekki veri
Lesa meira

Reykvískir grunnskólanemar stóðu sig einna best í PISA

Reykjavíkurborg birtir nú opinberlega niðurstöður PISA- rannsóknar 2012 eftir skólum, eftir að úrskurðarnefnd um upplýsingamál kvað upp úr um að borginni væri skylt að birta þær. Í PISA 2012 stóðu reykvískir grunnskólanemar sig í heildina einna best, sé árangur eftir landshlutum
Lesa meira

Tvær úr Fjölni í U17 Landsliði KSÍ

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið landsliðið sem tekur þátt í Opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Svíþjóð í byrjun júlí. Fjölnir er með tvo leikmenn í þessu liði sem heita Jasmin Erla Ingadóttir og Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir. Við óskum þeim til
Lesa meira

Fjölnir tapaði í Garðabæ

Fjölnir beiði lægri hlut fyrir Stjörnunni í Pepsí-deild karla í knattspyrnu á Samsung-vellinum í Garðabæ  í kvöld. Lokatölur leiksins urðu, 2-1, en þetta var þriðja tap Fjölnis í röð í deildinni eftir kröftuga byrjun. Það var Bergsveinn Ólafsson sem skoraði mark Fjölnis í leiknum
Lesa meira

Sumarnámskeið Fjölnis 2014

Góðan daginn ! Minni á að ný námskeið eru að hefjast eftir helgi. Í viðhengi eru upplýsingar um sumarnámskeiðin sem verða hjá félaginu í sumar. Starfsfólk skrifstofu Fjölnis veita allar upplýsingar á opnunartíma skrifstofu í sima 578-2700 eða með tölvupósti á
Lesa meira

Umhverfi skólanna okkar í Grafarvogi

Nú eru flest allir starfsmenn skóla í Grafarvogi komnir í sumarleyfi og lítil sem engin starfsemi í skólum. Við íbúar Grafarvogs þurfum að huga að okkar nær umhverfi og fylgjast með því að vel sé gengið um. Það kom ábending frá skólastjórnendum Rimaskóla þeim Helga Árnasyni o
Lesa meira

Fjölnir fer í vesturbæinn í kvöld

Fjölnir sækir KR heim í Frostaskjólið í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu í kvöld og hefst viðureign liðanna klukkan 20. Eins og allir vita fór Fjölnir mjög vel af stað á tímabilinu í Pepsí-deildinni en hefur tapað síðustu tveimur leikjum sínum. Víst má telja a
Lesa meira