Aðsent efni

Grunnskólamót KRR í Egilshöll

Dagana 29.september til 04.október fer fram grunnskólamót KRR í samstarfi við KSÍ. Mótið fer fram í Egilshöll Grafarvogi. hérna má sjá riðlana sem skólarnir okkar leika í.   Leikir # Leikdagur kl Leikur Völlur 1 þri. 30. sep. 14 19:20 Vættaskóli – Klébergsskól
Lesa meira

Haustæfingar knattspyrnudeildar byrja 6.októtber.

Kæru foreldrar/forráðamenn Æfingar yngri flokka hefjast mánudaginn 6.október samkvæmt æfingatöflu. Upphaflega áttu æfingar að hefjast 1.október en vegna Grunnskólamóts KRR sem fram fer í Egilshöll frá 29.september til 04.október þurfum við að að breyta áður auglýstum
Lesa meira

Tveir nýir þjálfarar ráðnir hjá knattspyrnudeild Fjölnis

Í gær var gengið frá ráðningu á tveimur nýjum þjálfurum hjá knattspyrnudeildinni fyrir næstkomandi tímabil. Dusan Ivkovic var ráðinn sem æfingaþjálfari hjá 4, 3 og 2 flokki karla og eins mun hann koma að séræfingum hjá deildinni.  Dusan hefur spilað með liðum í efstu deild
Lesa meira

Annar áfangi Bryggjuhverfis að fara í gang

185 íbúðir verða byggðar í öðrum áfanga Bryggjuhverfis við Tanga- og Naustabryggju en borgarráð hefur ákveðið að setja deiliskipulag fyrir reitinn í auglýsingu. Borgarráð hefur samþykkt að setja breytt deiliskipulag fyrir annan áfanga Bryggjuhverfis í auglýsingu. Samkvæmt tillögu
Lesa meira

Handbolti – Fjölnir með 5 marka sigur á Þróttir.

Fjölnismenn unnu Þróttara í kvöld með 5 marka sigri. Þróttur – Fjölnir 22-27. (11-10) Liðin voru nánast jöfn allann fyrri hálfleik kvöldsins en endaði 11-10 Þrótturum í vil. Þróttarar eru greinilega að einbeita sér að styrkja vörnina enda var hún nánast skotheld. Fjölnismenn náðu
Lesa meira

Opið til kl. 18 í dag og á morgun og sunnudag frá 12-16.

Þórdís búin að vera á vaktinni í dag í endurskipulögðu galleríinu. Opið til kl. 18 í dag og á morgun og sunnudag frá 12-16. Búið að vera svo gaman í dag Follow
Lesa meira

Fjölnir fer á Fylkisvöll – Sunnudagur kl. 14.00

Næst seinasti leikur Fjölnis í Pepsideildinni í ár er gegn Fylki og fer fram á sunnudaginn kl. 14.00 á Fylkisvelli í Árbænum. Þó svo við séum í 9. sæti deildarinnar þá erum við einungis tveimur stigum frá fallsæti svo það er alveg lífsnauðsynlegt að ná í fleiri stig. Fylkismenn
Lesa meira

Tæknihópur og listasmiðja í Grafarvogi

Tæknihópur (10-12 ára) Tæknihópurinn hittist í 6 skipti yfir önnina og er fyrsta skiptið fimmtudaginn 2. október. Þar gefst þátttakendum kostur á að skyggnast inn í tækniheiminn í tengslum við ljós, hljóð og tölvur. Áætlað er að farið verði í 1-2 vettvangsferðir. Fyrir þá sem
Lesa meira

Fjölnir – Stjarnan myndir frá leiknum

Fjölnir og Stjarnan gerðu 0-0 jafntefli í hörkuleik þar sem Fjölnir fékk ívið betri færi til að skora. Þetta er kærkomið stig í baráttunni í deildinni og gott að halda hreinu. Myndir: Baldvin Örn Berndsen   Follow
Lesa meira

Fjölnir – Stjarnan þriðjudagur kl. 16.30 – Fjölnisvöllur

Leikurinn gegn Stjörnunni sem átti að vera á sunnudaginn s.l. en var frestað vegna veðurs fer fram í dag kl. 16.30 á Fjölnisvelli. Þessi leikur er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið, Fjölnir að tryggja sér veru í deild þeirra bestu að ári og Stjarnan í gríðarlegri baráttu við
Lesa meira