Aðsent efni

Menningarmótsskólar skólaárið 2014/15

Í tilefni af Alþjóðadegi menningarlegrar fjölbreytni UNESCO ár er tilkynnt hvaða skólar séu formlegir Menningarmótsskólar. Sjö skólar eru menningarmótsskólar í Reykjavík. Þetta skólaárið voru það eftirfarandi skólar: Leikskólinn Rofaborg, Leikskólinn Hólaborg, Leikskólinn Árborg,
Lesa meira

Fjölnir í þriðja sætið – Aron átti frábæran leik

Fjölnismenn halda uppteknum hætti í Pepsídeild karla í knattspyrnu en í kvöld lögðu þeir Leikni úr Breiðholtinu með þremur mörkum gegn engu. Fyrri hálfleikur var markalaus enda fátt um fína drætti. Bæði lið fengu þó tækifæri til að skora en það gekk ekki eftir. Síðari hálfleikur
Lesa meira

Kallað eftir skoðunum íbúa á tilhögun úrgangsmála

Hvenær mun Reykjavíkurborg hefja söfnun á plasti við heimili? Hvernig mun Reykjavíkurborg draga úr sóun og myndun úrgangs í Reykjavík? Hvað verður gert við lífræna eldhúsúrganginn? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum er svarað í tillögum starfshóps  um framtíð úrgangsmála í
Lesa meira

Sjómannadagurinn 7. Júní 2015 – Kveðjumessa Lenu Rósar Matthíasdóttur í Grafarvogskirkju

Höfðu þessir lærisveinar aldrei migið í saltan sjó? Ég veit ekki hvað ykkur datt í hug þegar þið heyrðuð guðspjallið lesið hér áðan. Kannski einhver ykkar hafi af vorkunsemi látið hugann reika til Jesú. Hann hafði jú gengið langar vegalengdir, mætt mörgu fólki, predikað og kennt,
Lesa meira

40 ára afmælis-sýning Kvartmíluklúbbsins verður haldin dagana 5. – 7. júní í Egilshöll.

Yfir 200 af glæsilegustu og kraftmestu tryllitækjum landsins verða í salnum og þar á meðal verður Fire Force 3 þotubíllinn til sýnis. Opnunartímar: Föstudagurinn 5.júní kl.18-22 Laugardagurinn 6.júní kl.10-22 Sunnudagurinn 7.júní kl. 10-17 Aðgangseyrir kr.1.500, Frítt fyrir 1
Lesa meira

Íslenska knattspyrnulandsliðið æfir á Fjölnisvellinum Dalhúsum

Strákarnir tóku æfingu á fallegum velli Fjölnis í Dalhúsum. Góður andi er í liðinu fyrir leikinn framundan.         [su_button
Lesa meira

Hreinsa óæskilegan gróður með hita og einangrandi froðu

Í sumar verður notuð ný aðferð við að uppræta gróður milli gangstéttarhella og við vegkanta með hitadælum og einangrandi froðu.  Þessi aðferð hefur verið notuð í 10 ár í Danmörku með góðum árangri og efni sem notuð eru í froðuna eru úr maís og kókos.  Þau eru umhverfisvæn og hafa
Lesa meira

Glæsileg leiksýning nemenda 6. bekkjar í grenndarskógi Rimaskóla

Allir nemendur í 6. bekk Rimaskóla tóku þátt í leiksýningu bekkjarins á ævintýrinu um  Hróa hött og félaga undir beru lofti  í grenndarskógi skólans innst í Grafarvogi. Þetta er 6. árið í röð sem Rimaskóli stendur fyrir verkefninu „Leikhús í skóginum“ og hlaut verkefnið
Lesa meira

Sjómannadagurinn 7. júní í Grafarvogskirkju

Bænastund kl. 10.30 við naustið, bátalægi fyrir neðan kirkjuna við Grafavog. Fulltrúar frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg standa heiðursvörð. Sjómannamessa og kveðjumessa séra Lenu Rósar hefst kl. 11.00. Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sér
Lesa meira

Grenndarskógur Rimaskóla í Nónholti í Grafarvogi – Nemendur sviðsetja Hróa hött

Fréttatilkynning frá Rimaskóla Á morgun, fimmtudaginn 4. júní munu allir nemendur í 6. bekk Rimaskóla taka þátt í leiksýningu sem sett verður á svið í hinum glæsilega grenndarskógi Rimaskóla sem er staðsettur í Nónholti innst í Grafarvogi. Eggert Kaaber leikari og kennari við
Lesa meira