Aðsent efni

Dagur íslenskrar tungu – Bókasafnið Spönginni miðvikudag 16.nóv

Dagur íslenskrar tungu er miðvikudaginn 16. november, á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar. Tveir viðburðir verða á Borgarbókasafninu Spönginni þann dag: 13:45-14:30 Ungskáldin og Einar Már Skáld úr Borgarholtsskóli (þgf.) og Einar Már Guðmundsson rithöfundur lesa ljóð og texta
Lesa meira

13. nóvember – Dagur orðsins, Selmessa og sunnudagaskólar

Grafarvogskirkja Dagur orðsins – Dagskrá tileinkuð skáldinu Gerði Kristnýju Guðjónsdóttur Hátíðardagskrá kl. 10:00 Jón Yngvi Jóhannsson flytur erindi um skáldskap Gerðar Kristnýjar Gerður Kristný les eigin ljóð Sigríður Thorlacius syngur lög við texta Gerðar Kristnýjar og Hákon
Lesa meira

JólaVox 2016 verður haldið í Grafarvogskirkju laugardaginn 17. des kl 17

“ JólaVox 2016 verður haldið í Grafarvogskirkju laugardaginn 17. des kl 17. Við lofum notalegu andrúmslofti, hátíðlegri dagskrá og skemmtilegum tónleikum. JólaVox kakó og smákökusmakk eftir tónleika. Með okkur verða meðal annars beatboxari og óvæntir gestir ásamt glæsilegri
Lesa meira

Færð á götum í beinni útsendingu

Vefmyndavélar bæta vetrarþjónustu í Reykjavík: Vefmyndavélar sem starfsmenn Reykjavíkurborgar nota til að meta færð á götum borginnar eru nú aðgengilegar öllum á vefsíðunni  reykjavik.is/vefmyndavelar  „Vefmyndavélarnar auðvelda okkur að meta færðina og taka ákvörðun um  hvenær
Lesa meira

Allra heilagra messa 6. nóvember

Grafarvogskirkja: Sunnudagaskóli kl. 11:00 - Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir ásamt séra Sigurði Grétari Helgasyni. Undirleikari er Stefán Birkisson. Guðsþjónusta kl. 14:00 –  Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédiar og þjónar fyrir altari ásamt séra Guðrúnu Karls Helgudóttur.
Lesa meira

Hvað kýst þú fyrir hverfið þitt?

Íbúar kjósa um framkvæmdir fyrir 450 milljónir í hverfum borgarinnar: Í dag opnaði kosningavefur fyrir framkvæmdir í hverfum borgarinnar og er það í fimmta sinn sem íbúar í Reykjavík geta tekið þátt í ákvörðunum með beinum hætti. Framkvæmdafé er 450 milljónir króna eða 50% hærra
Lesa meira

Kvíði barna og ungmenna: Foreldradagur Heimilis og skóla 2016 á Grand hotel 9. nóv kl. 8.15-10

Kæru foreldrar og skólafólk. Foreldradagur Heimilis og skóla verður haldinn í sjötta sinn miðvikudaginn 9. nóvember nk. í samstarfi við Félag grunnskólakennara og Samband íslenskra sveitarfélaga. Í boði verður morgunverðarfundur fyrir foreldra, kennara og aðra áhugasama á Gran
Lesa meira

ORKUBYLTINGIN – Köld Orka

Kvöldfyrirlestur 2.nóvember 2016  –  Í næstu viku! Vinsamlega skráið ykkur til þátttöku sem fyrst. Spennandi innsýn í nánustu framtíð Köld orka = Borgir án loftmengunar Fyrir 100 árum breytti iðnbyltingin lífi fólks í heiminum. Fyrir u.þ.b. 50 árum upplifðum vi
Lesa meira

Aukinn kraftur settur í íþróttir og lýðheilsu

Gengið hefur verið frá því af hálfu menntamálaráðherra að Borgarholtsskóli fái aukið fjármagn næstu fimm árin til að byggja áfram upp og þróa starfsemi á sviði íþrótta og lýðheilsu. Á afreksíþróttasviði skólans eru nú um 120 nemendur en þeir stunda nám á hinum ýmsu brautu
Lesa meira

Kosningar til Alþingis í dag

Landsmenn ganga til kosninga í dag. Veðrið á kjördag er ekki spennandi. Veðurstofan varar við stormi sunnan- og vestanlands með morgninum og á hálendinu í dag. Spáð er austan og suðaustan hvassviðri. Kjörstaðir voru opnaðir klukkan níu víðast hvar um landið og geta menn greitt
Lesa meira