Aðsent efni

WOW CYCLOTHON 2017 – hefst við Egilshöll í dag kl 18.00

WOW Cyclothon 2017 hefst við Egilshöll í dag. Árið 2017 verður safnað fyrir Slysavarnarfélagið Landsbjörgu sem mun úthluta söfnunarfé til Björgunar- og slysavarnarsveita landsins. Slysavarnafélagið Landsbjörg eru landssamtök björgunarsveita og slysavarnadeilda á Íslandi. Fyrsta
Lesa meira

Fjölnir skákdeild „Sterkar skákkonur “ hlýtur styrk úr Jafnréttissjóði

Skákíþróttin er jaðaríþrótt sem nýtur mikillar virðingar á Íslandi. Í engu öðru landi eru stórmeistarar fleiri hlutfallslega en á Íslandi, Ísland hefur náð góðum árangri á alþjóðlegum landsmótum og hér var Skákeinvígi aldarinnar haldið í Laugardalshöll sumarið 1972. Íslenska
Lesa meira

Guðsþjónusta sunnudaginn 18. júní

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju 18. júní kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Follow
Lesa meira

Fjölnir tekur á móti Víking Ó í Dalhúsum í kvöld kl 19.15

Meistaraflokkur karla í knattspyrnu fær Víking Ólafsvík í heimsókn í Dalhús. Sýnum strákunum stuðning og mætum á völlinn. Áfram Fjölnir.     Follow
Lesa meira

Katharina Fröschl-Roßboth sýnir ljósmyndaverk í Menningarhús Spönginni, fimmtudaginn 15. júní kl. 17-18

Austurríski ljósmyndarinn Katharina Fröschl-Roßboth sýnir myndir sem hún tók meðan hún dvaldi á listasetrinu í júní 2016. Myndirnar frá Íslandi urðu henni innblástur að öðrum verkum á sýningunni, hugmyndir kviknuðu við austanverðan Skagafjörð sem hún vann með þegar heim ti
Lesa meira

Leynileikhúsið – Skráning hafin á sumarnámskeið Leynileikhússins 2017

Leiklistarnámskeið Leynileikhússins í Rimaskóla hefjast 19. júní. Þetta eru vikulöng námskeið. 8-10 ára eru frá kl. 09.00-13.00 og 11-13 ára eru frá 13.00-17.00 dag hvern í vikunni. Opinn tími og leiksýning í lok vikunnar. Enn eru nokkur laus pláss. Allar upplýsingar og skránin
Lesa meira

Brúðubíllinn á ferðinni í sumar

Allir eru velkomnir á sýningarnar og það kostar ekkert! Hlakka til að sjá ykkur. Kærar kveðjur, Helga og Lilli Hægt er að skoða dagskrá júní og júlí hérna……     Follow
Lesa meira

Hvítasunnudagur 4. júní

Guðsþjónusta verður í Grafarvogskirkju á Hvítasunnudag 4. júní kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari. Stefanía Steinsdóttir meistaranemi í guðfræði prédikar. Tvö börn verða borin til skírnar. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson.
Lesa meira

Læsissáttmáli, Andrés önd með SAFT og Syrpuþon

Nú styttist í skólaslit og þá er ekki úr vegi að minna á mikilvægi yndislesturs í sumarfríinu og koma á framfæri sniðugum hugmyndum fyrir næsta skólaár. Við höfum tekið saman nokkrar hugmyndir sem börn, foreldrar og kennarar geta nýtt sér á næstunni sem og á komandi skólaári og
Lesa meira

Grafarvogsdagurinn 27.maí 2017

Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, fer nú fram í 20. sinn laugardaginn 27. maí. Sem fyrr er markmið dagsins að sameina íbúa hverfisins og skapa vettvang til að hittast og gera sér glaðan dag. Vel hefur tekist að virkja þann mikla mannauð sem býr í hverfinu og hefur
Lesa meira