Aðsent efni

Skólamót Fjölnis 2017 í handbolta fyrir 1.-8. bekk

Þann 10. september nk. mun Skólamót Fjölnis í handbolta fara fram fyrir nemendur í 1.-8. bekk, byrjendur og lengra komna. Allir þátttakendur eru beðnir um að mæta í íþróttafötum og í íþróttaskóm í Fjölnishúsið við Dalhús 2 á tilgreindum tíma. Engin skráning –
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 10. september

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir og séra Grétar Halldór Gunnarsson þjóna. Fermingarbörnum úr Keldu-, Vætta og Rimaskóla og foreldrum þeirra er sérstaklega boðið. Vox Populi leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Eftir guðsþjónustu
Lesa meira

Laugardagur 9. sept. – Frítt inn á völlinn og ókeypis súkkulaðikaka og mjólk

Góðan dag, Nú er komið að lokakafla Íslandsmótsins í knattspyrnu hjá bæði meistaraflokki karla og kvenna. Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Einherja í síðasta leik tímabilsins á Extra vellinum kl. 11:00 á laugardaginn.   Það er ljóst að sigur tryggir liðinu sæti í 1. deild a
Lesa meira

Frábær frammistaða Rimaskóla á Grunnskólamóti Reykjavíkur í frjálsum

Nemendur í 6. – 9. bekk Rimaskóla sýndu einstaka samstöðu og frábæran árangur þegar þeir tóku sig til, velstuddir af umsjónarkennurum og skólastjóra, og komu, sáu og sigruðu á Grunnskólamóti Reykjavíkur í frjálsum. Þátttaka Rimaskóla vakti mikla og verðskuldaða athygli
Lesa meira

Prjónamessa í Grafarvogskirkju 3.september kl 11.00

Guðsþjónusta með kaffihúsabrag þar sem prjónafólk er velkomið að koma með prjónana sína. Kaffi og meðlæti á boðstólnum. Prjónaklúbbskonur sýna prjónles og bækur, og segja frá starfsemi prjónaklúbbs Grafarvogskirkju. Litabækur og litir fyrir krakkana. Follow
Lesa meira

Fylgd í Strætó á æfingar í Egilshöll.

Góðan daginn, Fjölnir, Strætó og Korpúlfar (félag eldriborgara í Grafarvogi) ætla að vinna saman að tilraunarverkefni í vetur. Iðkendum félagsins í 1. og 2. bekk býðst fylgd frá frístundarheimilum hverfisins og aftur til baka með Strætó á æfingar í Egilshöll sem eru frá 14:30
Lesa meira

Meistarflokkur karla hjá Fjölni taka á móti Víking Reykjavík – sunnudag 27.ágúst kl 18.00

Nú er komið að meistaraflokki karla og veislan heldur áfram. Við viljum bjóða öllum þeim FRÍTT á leikinn á sunnudaginn gegn Víkingi R. sem mæta í Fjölnislitunum eða eru Fjölnismerkt. Þetta er því kjörið tækifæri til að mæta með alla fjölskylduna á völlinn, hafa gaman og styðja
Lesa meira

Messa sunnudaginn 27. ágúst

Messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00 sunnudaginn 27. ágúst. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Follow
Lesa meira

Krílaboltinn hjá Fjölni byrjar aftur

Nú fer vetrarstarfsemi körfuknattleiksdeildar að komast á fullt skrið.  Krílaboltinn sem hefur verið í Rimaskóla verður í  Vættaskóla Borgum í vetur. Nýr þjálfari verður með hópinn í vetur, hún heitir Berglind Karen Ingvarsdóttir. Berglind er bæði leikmaður og aðstoðarþjálfari
Lesa meira