Heimsdagur barna – Borgarbókasafn Spönginni laugardag 27.febrúar kl 13-16
Á Heimsdegi barna gefst börnum og fylgdarmönnum þeirra tækifæri til að taka þátt í fjölbreyttum og skapandi listsmiðjum og njóta margskonar skemmtunar í anda Víkinga. Heimsdagur barna, sem er orðinn fastur liður í menningarlífi borgarinnar, hefur verið haldinn í Gerðubergi frá... Lesa meira