Myndlistarsýning Ísabellu Leifsdóttur – Menningarhúsinu Spöng
Menningarhús Spönginni, fimmtudag 14. september – laugardag 21. október Verið velkomin á sýningaropnun 14. september kl. 17 „Hvernig líður þér þegar þú horfist í augu við alla neysluna, þegar dótið sem við gefum börnunum okkar hrannast upp allt í kringum okkur? Hvaða... Lesa meira