Fjölmenn Páskaskákæfing Fjölnis. Nansý vann alla
Skákdeild Fjölnis hélt páskaskákæfingu föstudaginn 11. apríl þegar allir krakkar voru á leiðinni í páskaleyfi. Æfingin var fjölmenn því alls tóku 26 krakkar úr Grafravogi þátt í 5 umferða móti. Nansý Davíðsdóttir Lesa meira