Nýtt hjá Fjölni
Kæru foreldrar og iðkendur í Grafarvogi, Nú í haust mun Ungmennafélagið Fjölnir hleypa af stokkunum nýju og spennandi verkefni í samstarfi við grunnskóla Grafarvogs. Verkefnið ber heitið Íþróttaakademía Fjölnis og er skammstafað ÍAF. Verkefnið verður valfag innan unglingadeilda... Lesa meira