október 8, 2016

Fréttir af Bryggjuhverfinu Grafarvogi

Ýmislegt hefur verið rætt og ritað um Bryggjuhverfið, tilurð þess, uppbyggingu og framtíð þess. Árið 1992 var gerður samningur milli Björgunar og Reykjavíkurborgar um uppbyggingu íbúðar- og atvinnuhverfis á uppfyllingu austan athafnasvæðis Björgunar í Grafarvogi. Björgun fék
Lesa meira

Guðsþjónusta, djassmessa og tveir sunnudagaskólar sunnudaginn 9. október

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Guðsþjónusta þar sem barn verður borið til skírnar. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Hákon Leifsson og Hilmar Örn Agnarsson eru organistar og Kirkjukórinn og Vox populi leiða söng. Sunnudagaskóli á neðri hæð
Lesa meira