Unnið að úrbótum í öryggismálum við Langarima

Um þessar mundir er unnið að úrbótum í öryggismálum við Langarima til móts við Flétturima. Óhætt er að segja að um brýna framkvæmd sé um að ræða en þarna fer yfir götuna fjöldi manns daglega, ekki síst börn á leið í skólann. Vinnan við þessa framkvæmd hófst í júlí og er áætluð
Lesa meira

Arnþór Freyr til Spánar

Körfuknattleiksmaðurinn Arnþór Freyr Guðmundsson, sem hefur leikið með Fjölni til þessa, hefur samið við spænska félagið Albacete um að spila með því á komandi keppnistímabili. Það er Karfan.is greinir frá þessu. Fyrr í sumar samdi Arnþór reyndar við Hauka um að leika með þeim í
Lesa meira

Grafarvogsbúar gangi vel frá öllum lausamunum

Veðrið hefur versnað eftir því sem á daginn hefur liðið. Mjög hvasst er í Grafarvogi og eru húsráðendur hvattir til að ganga vel frá öllu lauslegu í kringum hús sín. Veðurspáin fyrir höfuðborgarsvæðið gerir ráð fyrir því að hann gang í norðvestan 13-20 m/s með rigningu, en hægari
Lesa meira

Henson gerir Sigga Hallvarðs kláran fyrir leik Fjölnis og Þróttar

Einn liður í undirbúningi Sigga Hallvarðs fyrir leikinn milli Fjölnis og Þróttar á morgun, fimmtudag, var heimsókn í Henson við Brautarholt. Þar beið Halldór Einarsson, Henson sjálfur, með til mátunar sérgerða treyju fyrir Sigga í tilefni leiksins. Annar helmingurinn e
Lesa meira

Fjölnir fær liðsstyrk

Þórir Guðjónsson er genginn til liðs við 1. deildarlið Fjölnis frá Val og samdi við Grafarvogsfélagið út árið 2015 í dag. Þórir sem er 22 ára gamall er uppalinn hjá Fram en hóf meistaraflokksferil sinn með Val árið 2010. Hann var búinn að spila fimm leiki með Val í
Lesa meira

Frábær sigur hjá Fjölni fyrir austan

Fjölnir vann fábæran útisigur á Selfyssingum í kvöld 1. deildinni á Selfossi, 1-2. Gestirnir í Fjölni komust í 2-0 á fyrsta hálftíma leiksins með mörkum þeirra Bergsveins Ólafssonar og Hauks Lárussonar. Selfyssingar efldust hinsvegar í hálfleik og skoraði Sindri Snær Magnússo
Lesa meira

Á leiðinni á Ólympíuleikana í efnafræði

Ingvar Hjartarson úr Fjölni hafði betur á endasprettinum gegn Þorbergi Inga Jónssyni í 5000 metra hlaupinu á Landsmóti UMFÍ á Selfossi um helgina. Ingvar er í hópi efnilegustu hlaupara landsins og verður spennandi að fylgjast með þessum 18 ára pilti í framtíðinni.
Lesa meira