júlí 9, 2013

Sameiginleg útiguðsþjónusta að Nónholti

Sameiginleg útiguðsþjónusta að Nónholti kl. 11.00 ásamt Árbæjar- og Grafarholtssöfnuði. Nónholt er fallegur skógarreitur innst í Grafarvogi rétt við Vog, sjúkrahús SÁÁ. Pílagrímaganga frá Grafarvogskirkju kl. 10.30 að Nónholti. Prestar safnaðanna þjóna fyrir altari. Séra Sigríður
Lesa meira

Á leiðinni á Ólympíuleikana í efnafræði

Ingvar Hjartarson úr Fjölni hafði betur á endasprettinum gegn Þorbergi Inga Jónssyni í 5000 metra hlaupinu á Landsmóti UMFÍ á Selfossi um helgina. Ingvar er í hópi efnilegustu hlaupara landsins og verður spennandi að fylgjast með þessum 18 ára pilti í framtíðinni.
Lesa meira