júlí 25, 2013

Fjölnir fær liðsstyrk

Þórir Guðjónsson er genginn til liðs við 1. deildarlið Fjölnis frá Val og samdi við Grafarvogsfélagið út árið 2015 í dag. Þórir sem er 22 ára gamall er uppalinn hjá Fram en hóf meistaraflokksferil sinn með Val árið 2010. Hann var búinn að spila fimm leiki með Val í
Lesa meira