Tólf skákmenn frá Fjölni taka þátt í Skákþingi Reykjavíkur 2014

Skákþing Reykjavíkur 2014 hófst 5. janúar og er nú rúmlega hálfnað. Metþátttaka er á mótinu, 75 keppendur, enda eitt elsta og virtasta skákmót landsins og fjölmörg verðlaun í boði. Skákdeild Fjölnis á tólf fulltrúa á mótinu og greiðir skákdeildin þátttökugjöld þeirra allra. Um er
Lesa meira

Reykvískum nemendum líður vel og hafa meiri áhuga á náminu

Að loknum mælingum í gegnum Skólapúlsinn á haustönn má sjá að nemendum líður almennt vel, áhugi þeirra á námsgreinum í grunnskólanum er mikill. Reykvískir nemendur eru einnig ofarlega í samanburði annarra sveitarfélaga hvað snertir ánægju af lestri og náttúrufræði.   Frá
Lesa meira

Fjölnir lagði Íslandsmeistara KR

Fjölnir lagði Íslandsmeistara KR að velli þegar liðin mættust í A-riðli Reykjavíkurmótsins í Egilshöll í kvöld, 1-0. Markalaust var í hálfleik þó að KR væri meira með boltann. Fengu leikmenn liðsins nokkur góð færi en tókst ekki að nýta þau. Þetta kom fram
Lesa meira

Fjölnir Íslandsmeistari í Futsal

Fylkir og Fjölnir mættust í úrslitaleik karla í Futsal, innanhússknattspyrnu,  en leikurinn fór fram í íþróttahúsinu á Álftanesi. Fjölnir vann þessa keppni 2011 en á sl. hausti tryggði Fjölnir svo sæti í Prepsí-deild karla á næsta sumri. Það er ástæða til að fagna góðum árangri
Lesa meira

Jólatré og flugeldarusl á endurvinnslustöðvar

Á endurvinnslustöðvum Sorpu er tekið á móti jólatrjám frá heimilum í Reykjavík og einnig bjóða ýmis félagasamtök íbúum að losa þá við trén gegn gjaldi. Íbúar geta einnig losað sig við flugeldarusl til endurvinnslustöðva Sorpu. Íbúar eru hvattir til að hreinsa upp leifar af
Lesa meira

Flugeldasala Hjálparsveitar skáta í Spönginni

Flugeldasala stendur nú yfir sem hæst en gamla árið verður kvatt með stæl á miðnætti annað kvöld. Landsmenn hafa verið duglegir í gegnum tíðina að skjóta flugeldum á loft og kveðja þannig gamla árið og fagna hinu nýja. Það hefur ekki farið framhjá neinum manni að Grafarvogsbúar
Lesa meira

Fjórir ungir úr Fjölni til æfinga í Danmörku

Danska liðið AGF, þar sem Aron Jóhannsson Fjölnismaður gerði garðinn frægan, hefur boðið fjórum ungum landsliðsmönnum úr Fjölni að koma til æfinga í byrjun nóvember. Leikmennirnir sem um ræðir eru Jökull Blængsson markmaður í U17 og  þeir Djordjie Panic, Ísak Atli Kristjánsson og
Lesa meira

Fjölnismenn fara vel af stað í handboltanum

1.deildar lið Fjölnis í handknattleik fer vel af stað á Íslandsmótinu sem hófst um helgina. Fjölnir tók á móti Víking í Dalshúsum í sínum fyrsta leik og gerði sér lítið fyrir og sigraði sannfærandi, 30-25. Gestirnir í Víkingi voru yfir í hálfleik, 13-16. Fjölnisliðið mætti mjög
Lesa meira

Alfarið í okkar höndum

,,Við vorum meðvitaðir um að við þyrftum að vinna báða síðustu leikina, sá fyrri er komin í höfn og síðasti leikurinn býður okkur næsta laugardag. Leikurinn við Leikni verður hreinn úrslitaleikur fyrir okkur. Mér fannst við leika betur í dag í síðari hálfleik og þá var betra
Lesa meira

Ég hef fulla trú á mínum mönnum

Fjölnismenn unnu glæstan útisigur á Grindvíkingum í gærkvöldi og skutust  fyrir vikið á topp 1. deildar karla í knattspyrnu. Tveimur umferðum er ólokið og eiga Fjölnismenn eftir að leika við Selfoss á heimavelli og Leikni á útivelli í lokaumferðinni. Ágúst Þór Gylfason, þjálfari
Lesa meira