Framkvæmdir vegna byggingar á fimleikahúsi hafnar

Framkvæmdir vegna byggingar á nýju fimleikahúsi fyrir Fjölni eru komnar af stað við Egilshöllina. Verktakinn Spennt ehf er byrjaður að setja upp vinnubúðir og girða af vinnusvæðið.  Á næstu dögum mun svo jarðvegsvinna hefjast enda ekki seinna en vænna að hefja störf því húsið
Lesa meira

Fjölnir tapaði í Eyjum

Fjölnir tapaði fyrir ÍBV, 4-2, í leik liðanna í Pepsí-deild karla í knattspyrnu sem fram fór í Vestmannaeyjum í dag. Christopher Tsonis kom Fjölni yfir á 12. mínútu leiksins en Eyjamenn jöfnuðu skömmu undir lok fyrri hálfleiks. Heimamenn komust yfir á 60. Mínútu en Christopher
Lesa meira

Fjölnir vann N1 bikarinn fyrir besta árangur félags

Hinu árlega N1 knattspyrnumóti sem staðið hefur yfir undanfarna daga á Akureyri er lokið. Leikgleðin var alls ráðandi á mótinu og lét ungviðið ekki veðrið á sig fá en mikið rigndi flesta mótsdagana. Fjölnir var með 8 lið á mótinu sem er fyrir drengi í 5.flokk  og voru það samtals
Lesa meira

Kristinn keppir á Ólympíuleikum ungmenna í Kína

Íþróttasamband Íslands hefur tilkynnt að Kristinn Þórarinsson mun keppa á Ólympíuleikum ungmenna (Youth Olympic Games) sem fram fara í Nanjing í ágúst í sumar. Kristinn er eini íslenski keppandinn sem keppir í sundi á leikunum en auk hans er lið frá Íslandi í fótbolta. Það e
Lesa meira

Foldasafn flytur í nýtt húsnæði í Spöng

Borgarráð hefur samþykkt húsaleigusamning Reykjavíkurborgar og Reita I ehf. um leigu á húsnæði að Spönginni 41 í Reykjavík sem Foldasafn Borgarbókasafns mun flytja í innan tíðar. Foldasafn Borgarbókasafns hefur undanfarin 18 ár verið staðsett í 702 m2 húsnæði í kjallara
Lesa meira

Innritun hjá fimleikadeild Fjölnis stendur yfir

Innritun hjá fimleikadeild Fjölnis hefur staðið fyrir haustönn hefur staðið yfir undanfarna daga og stendur til 3. júlí. Til þess að staðfesta pláss fyrir næstu önn þarf að skrá barnið á lista inn í skráningakerfið okkar https://fjolnir.felog.is/. Vinsamlegast veljið hóp sem
Lesa meira

Árbæingar mæta í Grafarvoginn

Það verða Fylkismenn sem mæta í Voginn fagra á morgun, miðvikudag kl. 20:00 og berjast við okkur Fjölnismenn í 10. umferð Pepsídeildar karla í knattspyrnu. Fjölnir tapaði í síðasta leik gegn Stjörnunni með marki á síðustu sekúndunum í hörku leik þar sem það hefði ekki veri
Lesa meira

Fjölnir tapaði í Garðabæ

Fjölnir beiði lægri hlut fyrir Stjörnunni í Pepsí-deild karla í knattspyrnu á Samsung-vellinum í Garðabæ  í kvöld. Lokatölur leiksins urðu, 2-1, en þetta var þriðja tap Fjölnis í röð í deildinni eftir kröftuga byrjun. Það var Bergsveinn Ólafsson sem skoraði mark Fjölnis í leiknum
Lesa meira

Fjölnir fer í vesturbæinn í kvöld

Fjölnir sækir KR heim í Frostaskjólið í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu í kvöld og hefst viðureign liðanna klukkan 20. Eins og allir vita fór Fjölnir mjög vel af stað á tímabilinu í Pepsí-deildinni en hefur tapað síðustu tveimur leikjum sínum. Víst má telja a
Lesa meira

Annar ósigur Fjölnis í röð

Fjölnismenn biðu sinn annan ósigur í Pepsí-deildinni í knattspyrnu í kvöld þegar þeir tóku á móti Fram. Lokatölur leiksins urðu, 1-4, fyrir Fram en gestirnir höfðu tveggja marka forystu í hálfleik, 0-2. Með ósigrinum er Fjölnir komið niður í sjöunda sætið eftir kröftuga byrjun í
Lesa meira