júlí 19, 2014

Framkvæmdir vegna byggingar á fimleikahúsi hafnar

Framkvæmdir vegna byggingar á nýju fimleikahúsi fyrir Fjölni eru komnar af stað við Egilshöllina. Verktakinn Spennt ehf er byrjaður að setja upp vinnubúðir og girða af vinnusvæðið.  Á næstu dögum mun svo jarðvegsvinna hefjast enda ekki seinna en vænna að hefja störf því húsið
Lesa meira