Átakinu ,,Göngum í skólann“ hrundið af stað

Átakinu Göngum í skólann var hrundið af stað í vikunni af Illuga Gunnarssyni menntamálaráðherra og Degi B. Eggertssyni borgarstjóra. Meginmarkmið verkefnisins eru að hvetja nemendur og aðstandendur þeirra til að nota vistvæna samgöngumáta; ganga, hjóla eða nota annan virka
Lesa meira

Boðið upp á prufutíma í fullorðinsfimleikum

Boðið verður upp á prufutíma í fullorðnisfimleikum í kvöld þriðjudaginn 9.september eða fimmtudaginn 11.september milli kl.20.00-21.30 Nýtt námskeið í fullorðinsfimleikunum hefst þriðjudaginn 9.september og stendur í 6 vikur. Námskeiðið fer fram í aðstöðu fimleikadeildarinnar í
Lesa meira

Unnið að lagfæringum á biðstöð og öðrum úrbótum fyrir Strætó

Framkvæmdir á vegum borgarinnar standa víða yfir í Grafarvoginum sem lúta að fegrun umhverfis og bættu aðgangi fyrir gangandi- og hjólreiðafólks sem og þeirra sem nota strætisvagna sem er ört vaxandi hópur. Við Víkurveg skammt frá gatnamótunum við Brekkuhús sem er N1 er m
Lesa meira

Vetrarstarf félagsmiðstöðva að hefjast

Vetrarstarf  félagsmiðstöðva velferðarsviðs er að hefjast í flestum hverfum borgarinnar. Velferðarsvið rekur 16 félagsmiðstöðvar vítt og breitt um borgina en þar bjóðast öllum borgarbúum, óháð aldri eða búsetu, þátttaka í fjölbreyttu félagsstarfi. Meðal þess sem hægt er að stunda
Lesa meira

Á Galdraslóð í Kelduskóla

Eitt af frístundaheimilum Gufunesbæjar, sem áður hét Vík og staðsett er í Kelduskóla-Vík, hefur nú fengið nýtt nafn og heitir Galdraslóð.  Á vorönn var haldin nafnasamkeppni meðal barnanna á frístundaheimilinu. Nokkrar tillögur bárust og kusu börnin á milli þeirra og var
Lesa meira

Yfirburðir hjá Fjölni í handboltanum

Fjölnir og Þróttur áttust við á Reykjavíkurmótinu í handknattleik í gærkvöldi.  Viðureignin fór fram í Grafarvoginum og sýndu heimamenn gestunum enga gestrisni. Fjölnir hafði mikla yfirburði í leiknum og eftir 30 mínútna leik var staðan 19-6. Heimamenn fóru svo létt með að klár
Lesa meira

Vetrarstarf Fjölnis að fara af stað

Í þessari viku er allt vetrarstarf að renna af stað en æfingatöflur eru að detta inn og stefnum við á að allar æfingatöflur séu fullklárar í vikulokin.  Félagið er að æfa á mörgum stöðum í Grafarvogi og eins erum við líka með æfingar í öðrum bæjarfélögum, en það kemur til
Lesa meira

Unnið að úrbótum og frágangi göngustíga við Spöngina

Töluverðar framkvæmdir í malbikun og lagningu göngustíga hefur staðið undanfarnar vikur í Grafarvogi. Fyrr í mánuðinum var unnið við malbikun á hringtorgi áSpöngin – framkvæmdir Hallsvegi við Vesturfold og Langarima og á fleiri stöðum í hverfinu. Að undanförnu hafa staðið
Lesa meira

Fjölnir tapaði stórt fyrir FH í Kaplakrika

Fjölnir tapaði stórt fyrir FH í viðureign liðann í 17. Umferð Pepsí-deildarinnar í knattspyrnu á Kaplakrikavelli í kvöld. Fyrri hálfleikur var markalaus en í þeim síðari tóku heimamenn í FH öll völd á vellinum og tryggðu sér að lokum stórsigur, 4-0. Staða Fjölnismanna í deildinni
Lesa meira

Taílensk hátíð í Ráðhúsi Reykjavíkur

Taílensk-íslenska félagið og Thai-menningarfélagið heldur taílenska hátíð í Ráðhúsi Reykjavíkur á laugardaginn þann 30. ágúst nk. milli klukkan 12.00 og 19.30. Í boði verður fjölbreytt dagskrá, meðal annars verður danssýning frá Kasestart-háskólanum í Taílandi og munu dansara
Lesa meira