september 3, 2014

Yfirburðir hjá Fjölni í handboltanum

Fjölnir og Þróttur áttust við á Reykjavíkurmótinu í handknattleik í gærkvöldi.  Viðureignin fór fram í Grafarvoginum og sýndu heimamenn gestunum enga gestrisni. Fjölnir hafði mikla yfirburði í leiknum og eftir 30 mínútna leik var staðan 19-6. Heimamenn fóru svo létt með að klár
Lesa meira