Fjölnir sigrar Þór fyrir norðan 2-1

  Strákanir í meistaraflokki gerðu góða ferð til Akureyrar í dag og spiluðu gegn Þór í 2. umferð Pepsi deildar.  Fjölnir sigraði 2-1 Mörkin Fjölnis skoruðu Gunnar Már og Þórir Guðjónsson Mark Þórs skoraði Ármann Pétur   Follow
Lesa meira

Strákarnir fara til Akureyrar

Strákanir í meistaraflokki fara til Akureyrar í dag og spila gegn Þór í 2. umferð Pepsi deildar. Þórsarar töpuðu gegn Keflavík á útivelli í sínum fyrsta leik í sumar 3-1 og má alveg búast við því að þeir muni selja sig dýrt á sínum heimavelli. Við unnum frábæran sigur
Lesa meira

Embætti prests í Grafarvogskirkju auglýst

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Grafarvogsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, frá 1. september 2014. Embættinu fylgja sérstakar þjónustuskyldur á samstarfssvæði prestakallsins. Biskup Íslands skipar í embætti presta til fimm ára. Í
Lesa meira

Fyrsti Íslandsmeistaratitill Fjölnis í handbolta kvenna

LOOOOKSINS!!!!! ÍSLANDSMEISTARAR 2014 Innilega til lukku með titilinn. Frábær hópur þarna á ferð. Follow
Lesa meira

Fyrsti sigur Fjölnis í Pepsideildinni 2014

Fjölnismenn byrja vel á Íslandsmótinu 2014 með góðum sigri á Víking í Grafarvoginum. Góð barátta var í Fjölnismönnum og það voru ótal færi sem fóru forgörðum, td vítaspyrna sem fór í þverslánna.   Follow
Lesa meira

Körfuboltadeild Fjönis – Sumarstarf 2014

Mikil körfuboltahefð hefur skapast í Grafarvogium sem sét m.a. á því að karlaliðið komst upp í úrvalsdeild í vetur og kvennaliðið féll út í úrslitaleik um sæti í úrvalsdeild. Einnig hefur Fjölnir alið upp leikmenn sem spila sem atvinnumenn í Evrópu. Margir efnilegir leikmenn er
Lesa meira

Tiltektarhelgi í Reykjavík dagana 10. – 11. maí

Reykjavíkurborg hvetur fólk og fyrirtæki til að taka til í sínu nánasta umhverfi um næstu helgi, 10.- 11. maí. Markmiðið er að hreinsa borgina af rusli og gera skínandi fína fyrir sumarið. Hægt er fá poka undir ruslið á næstu Olísstöð. Tiltektarhelgi er liður í vorverku
Lesa meira

Mustang sýning í Brimborg

Mikið af fallegum og flottum Ford Mustang biðfreiðum til sýnis í Brimborg. Gaman að sjá hvað þeim er vel við haldið. Sýningin verður bæði laugardag og sunnudag kl: 11-16      Follow
Lesa meira

Félagsmiðstöð Spönginni 43 – Nafnasamkeppni

Á Grafarvogsdaginn, 17.maí næstkomandi verður opnuð félgsmiðstöð í Spönginni 43. Félagsmiðstöðin mun hýsa starfsemi Korpúlfa, samtök eldri borgara í Grafarvogi, Kirkjusel Grafarvogskirkju, dagdeild fyrir heilabilaða, hárgreiðslustofu, fótaaðgerðarstofu, mötuneyti, auk þess se
Lesa meira