Fjölnisstelpur taka á móti Grindavík í Egilshöll

Stelpurnar í meistaraflokki kvenna hafa spilað einn leik í Íslandsmótinu og var hann gegn BÍ/Bolungarvík og vannst góður sigur 3-0 en leikurinn var spilaður í Egilshöllinni föstudaginn s.l. Esther Rós Arnardóttir var ekki lengi að stimpla sig inn í Fjölnisliðið en hún skoraði tvö
Lesa meira

Félagsmiðstöð Borgir í Spöng

Félagsmiðstöð í Spöng í Grafarvogi var formlega tekin í notkun og mun hún bæta þjónustu við eldri borgara í hverfinu. Íbúar Eirborgar munu njóta þjónustu í nýju Félagsmiðstöðinni, en innangengt er um tengigang milli bygginganna. Korpúlfar, félag eldri borgara í Grafarvogi, verður
Lesa meira

Borgarbókasafn opnar útibú í Spönginni

Borgarbókasafnið mun flytja í stærra og mun hentugra húsnæði miðsvæðis í Grafarvogi ef samningar takast um leigu á húsnæði  fyrir safnið í Spönginni. Borgarráð hefur heimilað skrifstofu eigna og atvinnuþróunar að ganga til samningaviðræðna um leigu á húsnæði í Spöng í Grafarvogi
Lesa meira

Fjölnir og Breiðablik skilja jöfn 2-2

Mörk Fjölnis skoruðuð Guðmundur Karl Guðmundsson (55. mín.) og   Þórir Guðjónsson (73. mín.) Fjölnir var skipað þessum leikmönnum; Fjölnir: Þórður Ingason (M), Gunnar Már Guðmundsson, Bergsveinn Ólafsson, Ragnar Leósson, Þórir Guðjónsson, Aron Sigurðarson, Haukur Lárusson, Illugi
Lesa meira

Rimaskólakrökkum boðið á skákhátíð Í NUUK á Grænlandi

Helgi skólastjóri og fjórir efnilegir skákkrakkar Rimaskóla taka um helgina þátt í umfangsmikilli og glæsilegri skákhátíð Í Nuuk á Grænlandi sem helguð er minningu Jonathans Mozfeldt skákáhugamanns og fyrsta landsstjóra Grænlands. Það er skákfélagið Hrókurinn sem stendur fyri
Lesa meira

Félagsmiðstöð í Spöng tekin í notkun

Á laugardag verður Félagsmiðstöð í Spöng í Grafarvogi tekin formlega í notkun og mun hún bæta þjónustu við eldri borgara í hverfinu. Byggingarkostnaður við Félagsmiðstöðina var 30 milljónum króna undir kostnaðaráætlun. Íbúar Eirborgar munu njóta þjónustu í nýju Félagsmiðstöðinni,
Lesa meira

Íbúarnir byrjaðir að skreyta

Margir íbúar Grafarvogs eru byrjaðir að skreyta, þessi sást í Foldahverfinu Follow
Lesa meira

Strákarnir spila við Blika á sunnudag

Strákarnir spila gegn Breiðabliki á sunnudaginn kl. 19.15 á Kópavogsvelli. Í seinasta leik þá gerðum við 1-1 jafntefli við Val í hörku leik á Fjölnisvelli. Einar Karl (mynd að ofan) skoraði jöfnunarmarkið undir lok leiksins og fagnaði sem óður maður. Blikarnir hafa ekki farið vel
Lesa meira

Annar dagur í afslætti

Annar dagur í afslætti! Endilega lítið við, Þórdís verður á vaktinni í dag, föstudaginn 16. maí. Opið frá kl. 14-18. Nú er tækifærið til að kaupa fallegan listmun eða hönnun á góðu verði. Hjartanlega velkomin! AÐEINS Í 4 DAGA! Borgarbúar, nærsveitamenn og landsbyggðarfólk, þi
Lesa meira

Íslenska Gámafélagið býður til veislu

Í tilefni Grafarvogsdagsins býður Íslenska Gámafélagið alla hjartanlega velkomna á opið hús á Grafarvogsdaginn. 17. maí, frá klukkan 13.00-16.00 [su_button url=“http://grafarvogsbuar.is/wp-content/uploads/2014/05/Íslenska-Gámafélagið.pdf“ target=“blank“
Lesa meira