Kirkjusel

Fyrsta guðsþjónustan í Kirkjuselinu í Spöng var kl. 13 í dag. Fullt út úr dyrum eða um 200 manns mættu. Fólk á öllum aldri var komið til að eiga létta og notarlega stund saman í kirkjunni á torginu. Takk Vox Populi, Hilmar Örn Agnarsson Þóra Björg Sigurðardóttir, Ásthildu
Lesa meira

Skólamót 2014 í handbolta 20 september

Fjölnir handbolti skorar á nemendur grunnskólana að mæta og keppa fyrir hönd síns skóla um SKÓLAMÓTSBIKARINN eftirsótta! Engin skráning…. bara að mæta með liðið á staðinn og taka þátt!                    
Lesa meira

Fjölnir og Landsbankinn undirrita nýjan samstarfssamning

Í gær undirrituðu Guðmundur L Gunnarsson framkvæmdastjóri Fjölnis og Kristín P. Gunnarsdóttir útibússtjóri Landsbanka Íslands, Grafarholtsútibúi með sér nýjan samstarfssamning á milli félaganna.  Fjölnir og Landsbankinn hafa verið samstarfsaðilar í fjölda mörg ár og hefur
Lesa meira

Fram – Fjölnir mánudagur kl. 19:15 – Laugardalsvöllur

Nú eru aðeins fjórir leikir eftir af Íslandsmótinu (Pepsideildinni) í sumar og sitjum við Fjölnismenn í 11 sæti deildarinnar. Næsti leikur er gegn Fram á mánudaginn á Laugardalsvelli kl. 19:15. Andstæðingar okkar Framarar eru í sætinu fyrir ofan okkur (10 sæti) og með sigri náum
Lesa meira

Aðgengi að sorpílátum víða slæmt

Bætt aðgengi starfsfólks Sorphirðu Reykjavíkur vegna losunar á úrgangsíláta borgarbúa var til umræðu í umhverfis- og skipulagsráði í dag. Tilefnið var ný úttekt sem gerð hefur verið um aðgengið. Þar kemur fram að aðgengi að tunnum og kerjum sé víða slæmt í borginni. Umhverfis og
Lesa meira

Guðsþjónustur sunndaginn 14. september kl. 11 í kirkjunni og kl. 13 í kirkjuselinu í Spöng

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Guðsþjónusta Fermingarbörn úr Vættaskóla Engi og Kelduskóla Vík  eru sérstaklega boðin til guðsþjónustu ásamt foreldrum sínum. Fundur um fermingarstarfið verður að lokinni guðsþjónustu. Fjölskyldur fermingarbarna eru vinsamlegast beðnar um að koma með
Lesa meira

Farfuglarnir kveðja

Fuglaskoðun í Grafarvogi þar sem fylgst er með vaðfuglum hópa sig á leirum vogsins. Síðasti fræðsluviðburður á sumardagskrá Reykjavík-iðandi af lífi verður þriðjudaginn 9. september í hádeginu kl 12:30. Um er að ræða fuglaskoðun í Grafarvogi þar sem fylgst verður með vaðfuglu
Lesa meira

Fermingardagar 2015

Fermingardagar vormisseri 2015 22. mars 10:30   –   Rimaskóli 8ILK 22. mars 13:30   –   Foldaskóli 8SÞ Pálmasunnudagur 29. mars kl. 10:30   –   Kelduskóli Vík 8V 29. mars kl. 13:30   –   Rimaskóli 8IG Skírdagur 2. apríl kl. 10:30   –   Foldaskóli
Lesa meira

Dagskrá Korpúlfa, frá september 2014 til maí 2015.

Mikilvægt að fylgjast með tilkynningum og skilaboðum á upplýsingaskjá í Borgum. Félagsmiðstöðin Borgir, Spönginni 43 Sími 517-7055 Hádegisverður er alla daga í Borgum, panta þarf mat fyrir kl 16.00 deginum áður. Hún Anna Stefanía Magnúsdóttir tekur við pöntunum í síma 517-7056
Lesa meira

Dagur læsis er í dag

Árið 1965 samþykktu Sameinuðu þjóðirnar að gera 8. september að árlegum degi læsis til að vekja athygli á mikilvægi læsis og lestrarfærni um allan heim. Af því tilefni, og auðvitað vegna þess að nú er skólastarf vetrarins komið á fullt, vildi ég minna okkur foreldra á að gefa
Lesa meira