Átak í orgelmálum

Eins og Grafarvogsbúum er kunnugt hefur um árabil staðið yfir söfnun fyrir orgel í Grafarvogskirkju. Mjög vel tókst til við upphaf söfnunar er nokkrir þjóðþekktir athafnamenn gáfu í söfnunina myndarlegar fjárhæðir. Rétt fyrir bankahrunið var staðan sú að söfnuðurinn átti nálægt
Lesa meira

Sundkortin hækka ekki

  Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að hækka stakan sundmiða fullorðinna í 900 kr. frá og með 1. nóvember. Um leið haldast sundkort óbreytt í verði ásamt öllum gjöldum fyrir börn í laugarnar. Stakur sundmiði fyrir börn mun áfram kosta 140 krónur en ef keypt eru
Lesa meira

Íslandsmót barna og unglinga í Rimaskóla 17-18 október

Íslandsmót ungmenna fer fram helgina 17.–18. október í Rimaskóla. Teflt er í fimm flokkum. Krýndir verða 10 Íslandsmeistarar – efsta strákur og stelpa í öllum flokkunum fimm. Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst) – Upplýsingar um þegar skráðar kepepndur má
Lesa meira

Guðsþjónusta 10.október

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Guðsþjónusta Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson Sunnudagaskóli Séra Arnar Ýrr Sigurðardóttir og Rósa Ingibjörg Tómasdóttir hafa umsjón. Undirleikari: Stefán Birkisson Kirkjusel kl.
Lesa meira

Kelduskóli skartar grænfána í sjötta sinn

Kelduskóli fékk í vikunni Grænfána, alþjóðlega viðurkenningu fyrir umhverfismennt og starf. Þetta var í sjötta sinn sem kelduskóli fær þessa viðurkenningu sem er veitt til tveggja ára í senn. Fulltrúar Landverndar færðu nemendum og starfsfólki skólans grænfána og voru
Lesa meira

Opið hús að Korpúlfsstöðum í dag laugardag 3.okatóber

Þá er komið að opnu húsi. Listamenn á Korpúlfsstöðum opna vinnustofur sínar og bjóða gesti velkomna í heimsókn. Það er tilvalið að bregða sér í heimsókn á stórbýlið við borgarmörkin, heimsækja listamenn, skoða húsið, finna fyrir sögunni og njóta veitinga. Á hlöðuloftinu kl 1
Lesa meira

Fjölnir tekur á móti Breiðablik í Dalhúsum kl 14.00 laugardag

Fjölnir fær Breiðablik í heimsókn í Pepsideild karla. Þetta er síðasti leikur ársins og hvetjum við Grafarvogsbúa til þess að mæta á völlinn og styðja við Fjölni. Hlökkum til að sjá ykkur.                          
Lesa meira

Grunnskólamót KRR í Egilshöll

Þetta mót hefur verið haldið frá árinu 1988. Í ár er þátttaka sem hér segir: 7.bekkur    drengir 23 skólar 7.bekkur    stúlkur  19 skólar 10.bekkur  drengir 18 skólar 10.bekkur  stúlkur  13 skólar Þetta eru samtals 73 lið í 7 manna bolta og eru þetta þá ca. 600 krakkar sem ta
Lesa meira

Hugað að trjágróðri sem hindrar för

Starfsmenn Reykjavíkurborgar fara nú um borgina og skoða hvar trjágróður vex inn á stíga og götur. Gróður sem tilheyrir borginni er klipptur og eigendur garða þar sem trjágróður vex út fyrir lóðarmörk eru látnir vita. Reykjavíkurborg hvetur garðeigendur til að klippa þ
Lesa meira

ÖLL KURL TIL GRAFAR – ályktun stjórnar Heimilis og skóla um endurnýjun gervigrasvalla vegna eiturefna í dekkjakurli

Kæru viðtakendur, Meðfylgjandi er ályktun stjórnar Heimilis og skóla þar sem farið er fram á það við sveitarfélög landsins að gervigrasvellir sem þaktir eru gúmmíkurli úr dekkjum verði endurnýjaðir í ljósi upplýsinga um að dekkjakurl á fótboltavöllum innihaldi krabbameinsvaldandi
Lesa meira