Íþróttafólk Fjölnis heiðrað í dag.

Það var flottur hópur íþróttamanna hjá Fjölni sem voru heiðruð í dag. Athöfnin fór fram í hátíðarsal Fjölnis í Dalhúsum. Þetta er í 27. skipti sem valið fór fram. Valið fer þannig fram að deildirnar tilnefna hjá sér íþróttamann ársins og senda það til valnefndar sem velur
Lesa meira

Íþróttamaður Fjölnis 2015

Á miðvikudaginn 30 desember 2015, daginn fyrir gamlársdag kl.18:00 fer fram val á íþróttamanni Fjölnis í hátíðarsalnum í Dalhúsum.  Þetta er í 27 skipti sem valið fer fram og hvetjum við alla Fjölnismenn og Grafarvogsbúa að fjölmenna og heiðra íþróttafólkið okkar.  Þetta er orðin
Lesa meira

Knattspyrnudeild Fjölnis og Hummel gera nýjan samstarfssamning

Knattspyrnudeild Fjölnis og Hummel hafa skrifað undir nýjan samstarfssamning til ársins 2019. Nánari upplýsingar um nýja línu Hummel sem kemur á árinu 2016 og hvernig sölu til iðkenda verður háttað verða veittar fljótlega eftir áramót.        
Lesa meira

Guðsþjónustur á jólum og um áramót 2015 – 2016

Beðið eftir jólunum – Barnastund í Grafarvogskirkju kl. 15.00 Umsjón: Þóra Björg Sigurðardóttir Jólasögur og jólasöngvar Aftansöngur í Grafarvogskirkju kl. 18.00 Tónlistarflutningur frá kl. 17:30 Prestur: séra Vigfús Þór Árnason Kór Grafarvogskirkju og Stúlknakór Reykjavíkur í
Lesa meira

Útvarpsguðsþjónusta fjórða sunnudag í aðventu

Grafarvogskirkja Útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Þóru Björg Sigurðardóttur guðfræðinema. Kór Grafarvogskirkju syngur ásamt Vox Populi og Stúlknakór Grafarvogskirkju. Stjórnendur eru Hákon Leifsson organisti, Hilma
Lesa meira

Svarthöfði mætir Stórhöfða … kl. 15.30

Í dag kl. 15.30 festa Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík og Óli Gneisti Sóleyjarson þjóðfræðingur upp skiltið Svarthöfði, en það er nýtt götuheiti í Reykjavík.   Óli Gneisti setti hugmyndina að kenna götu við persónu úr Star Wars á hugmyndavefinn Betri Reykjavík og
Lesa meira

Aðventuheimsóknir? Áskorun til trú- og lífsskoðunarfélaga

Aðventuheimsóknir? Áskorun til trú- og lífsskoðunarfélaga Þann 11. desember birtist grein eftir Halldór Auðar Svansson undir nafninu “Píratar og kirkjuheimsóknir”. Þetta var málefnaleg grein og langar okkur til þess að bregðast við henni og halda áfram að velta fyrir okkur þessu
Lesa meira

Breytingar á gjaldskrám um áramót

Borgarstjórn samþykkti gjaldskrárbreytingar á fundi sínum í gær, 15. desember. Breytingarnar eru í samræmi við endurskoðaðar forsendur fjárhagsáætlunar 2016 en þar er gert ráð fyrir að gjaldskrár sem borgin hefur ákvörðunarvald yfir hækki þannig að gjaldskrártekjur á hverju sviði
Lesa meira

JólaVox – Jólatónleikar Vox Populi

Miðvikudagskvöldið 16. desember ætlum við að eiga notalega kvöldstund í kirkjunni okkar, syngja jólalög og bjóða upp á heitt súkkulaði og smákökur eftir sönginn. Tónleikarnir hefjast kl 20 og verða miðar seldir við innganginn á 2000 kr. Frítt fyrir 12 ára og yngri. Kórinn e
Lesa meira

Þriðji sunnudagur í aðventu 13. desember

Grafarvogskirkja Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 Séra Guðrún Karls Helgudóttir og Þóra Björg Sigurðardóttir hafa umsjón. Undirleikari er Stefán Birkisson. Jólaball og jólasveinar. Kirkjuselið Selmessa kl. 13.00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Vox
Lesa meira