Meistarflokkur karla hjá Fjölni taka á móti Víking Reykjavík – sunnudag 27.ágúst kl 18.00

Nú er komið að meistaraflokki karla og veislan heldur áfram. Við viljum bjóða öllum þeim FRÍTT á leikinn á sunnudaginn gegn Víkingi R. sem mæta í Fjölnislitunum eða eru Fjölnismerkt. Þetta er því kjörið tækifæri til að mæta með alla fjölskylduna á völlinn, hafa gaman og styðja
Lesa meira

Messa sunnudaginn 27. ágúst

Messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00 sunnudaginn 27. ágúst. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Follow
Lesa meira

Krílaboltinn hjá Fjölni byrjar aftur

Nú fer vetrarstarfsemi körfuknattleiksdeildar að komast á fullt skrið.  Krílaboltinn sem hefur verið í Rimaskóla verður í  Vættaskóla Borgum í vetur. Nýr þjálfari verður með hópinn í vetur, hún heitir Berglind Karen Ingvarsdóttir. Berglind er bæði leikmaður og aðstoðarþjálfari
Lesa meira

Björgun flytur og Bryggjuhverfið stækkar

Gunnunes til skoðunar sem nýtt athafnasvæði: Björgun flytur og Bryggjuhverfið stækkar     Bryggjuhverfið við Elliðaárvog mun stækka. Íbúðir koma á núverandi athafnasvæði Björgunar. Undirbúningur að umhverfismati er hafinn. Unnið er að tillögu að breytingu á aðal- og
Lesa meira

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Hagkaup Spönginni föstudag 18.ágúst

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals við Hagkaup í Spönginni föstudaginn 18. ágúst milli kl. 16 – 18. Þar verða borgarmálin rædd og góðfúslega tekið við ábendingum um það sem betur má fara. Hlökkum til að sjá sem flesta.        
Lesa meira

Vonda lyktin í Gufunesi fundin?

Margir íbúar Grafarvogs hafa undanfarið kvartað undan vondri lykt sem kemur frá Gufunesinu. Ýmsar getgátur hafa verið á lofti um upptökin, en eins og má lesa á MBL.is telja menn sig hafa fundið upptökin. Vonandi tekst að hreinsa þetta þannig að fólk verði sátt.    
Lesa meira

Grunnskólarnir verða settir 22. ágúst

Þriðjudaginn 22. ágúst verða grunnskólar borgarinnar settir og hefja þá hátt í fimmtán þúsund börn skólastarf.  Rösklega 1.350 börn hefja nám í 1. bekk grunnskólanna á þessu hausti en alls verða nemendur í borgarreknu skólunum um 14.000 á skólaárinu 2017-2018. Nemendur í sj
Lesa meira

Langar barni þínu í fimleika ?

Opið er fyrir skráningu í fimleika á haustönn 2017.   Nýtt fyrirkomulag hefur verið tekið í notkun fyrir börn á aldrinum 2-7 ára, hægt er að skrá þau í fimleikahópa í gegnum heimasíðu félagsins. Boðið er upp á mismunandi æfingatíma og geta foreldrar valið hversu oft í viku barnið
Lesa meira

Laus störf Skóla og frístundasvið Reykjavíkurborgar

Fyrir 18 ára og eldri Fjölnis stráka og stelpur sem vantar vinnu með skóla (t.d. framhalds eða háskóla) í vetur þá eru laus störf hjá frístundaheimilunum í Grafarvogi. Vinna með 6-9 ára krökkum eftir hádegið, hægt er að vinna frá einum upp í fimm daga í viku. Hvet alla áhugasama
Lesa meira

Forskráningu að ljúka í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Forskráningu í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka á rmi.is lýkur kl. 13:00 á morgun, fimmtudaginn, 17. ágúst. Þeir sem ætla sér að taka þátt eru hvattir til að skrá sig fyrir þann tíma þar sem að þátttökugjöld hækka eftir að forskráningu lýkur.   Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer
Lesa meira